Á fyrstu tíu mánuðum ársins hafa íslenskar útgerðir greitt 8.539 milljónir króna í veiðigjald, samkvæmt samantekt á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Það sé 2% lægri fjárhæð en útgerðirnar höfðu greitt fyrir veiðar á sama tímabili í fyrra en þá var heildarfjárhæðin komin í 8.787 milljónir króna eftir tíu mánuði. Þá voru hins vegar loðnuveiðar leyfðar en enginn loðnukvóti var gefinn út í ár.
„Enginn loðnukvóti var gefinn út á þessu ári, sem hefur óhjákvæmileg áhrif á fjárhæð veiðigjaldsins, enda greiddu útgerðir 1.784 milljónir vegna veiða á loðnu á síðasta ári. Sé veiðigjald af loðnu undanskilið í tölunum teiknast upp allt önnur mynd. Þá er heildarfjárhæð veiðigjaldsins rúmlega 23% hærri á fyrstu tíu mánuðunum í ár en á sama tímabili í fyrra,“ segir í færslunni hjá SFS.
Þorskveiðar skila hæstri upphæð í ríkiskassann í gegnum veiðigjaldið. Gjaldið af þorskveiðum var 4,748 milljónir á fyrstu tíu mánuðum ársins og samkvæmt tölum SFS er það 45% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra. „Það má að stærstum hluta rekja til þess að upphæð veiðigjaldsins á hvert kíló af þorski er mun hærri í ár en hún var í fyrra, eða 26,66 krónur á móti 19,17 krónum. Þar að auki var þorskaflinn rúmlega 4% meiri.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.434 kg |
Langa | 180 kg |
Steinbítur | 100 kg |
Keila | 61 kg |
Karfi | 41 kg |
Ufsi | 18 kg |
Þorskur | 16 kg |
Samtals | 3.850 kg |
22.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.457 kg |
Þorskur | 947 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 2.443 kg |
22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 939 kg |
Þorskur | 210 kg |
Samtals | 1.149 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.434 kg |
Langa | 180 kg |
Steinbítur | 100 kg |
Keila | 61 kg |
Karfi | 41 kg |
Ufsi | 18 kg |
Þorskur | 16 kg |
Samtals | 3.850 kg |
22.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.457 kg |
Þorskur | 947 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 2.443 kg |
22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 939 kg |
Þorskur | 210 kg |
Samtals | 1.149 kg |