Gáttaðir á því hvað Hulda er gott sjóskip

Hulda Björnsdóttir þykir sérlega sparneytið skip með 2.380 KW hæggenga …
Hulda Björnsdóttir þykir sérlega sparneytið skip með 2.380 KW hæggenga aðalvél, öflugan gír og niðurfærslu niður stóra skrúfu. Ljósmynd/Roberto Tolin

Öll helstu kerfin virkuðu í fyrstu veiðiferð Huldu Björnsdóttur GK-11, en á nýjum skipum tekur tíma að slípa allt til, að því er fram kemur í desemberblaði 200 mílna.

„Það er svo sem lítið búið að gerast. Hulda er búin að vera þrjá daga á veiðum síðan skipið kom. Þegar hún átti að fara á veiðar núna síðast kom upp leki í ofnakerfinu uppi í brú. Þá var ákveðið að bíða þar til búið væri að lagfæra það,“ segir Hrannar Jón Emilsson, útgerðarstjóri Þorbjarnar í Grindavík, í spurður hvernig hafi gengið eftir að Hulda Björnsdóttir GK-11 hélt til veiða.

Hrannar Jón Emilsson
Hrannar Jón Emilsson

Hulda er nýr ísfisktogari sem kom til landsins um miðjan október. Skipið er 58 metra langt og 13,6 breitt og mun vera fyrsta nýsmíðin sem Þorbjörn ræðst í síðan 1967.

Þegar rætt var við Hrannar hafði Hulda nýlokið prufutúr þar sem veiðarfæri, spil og millidekk voru prófuð. Hann segir að þrátt fyrir lekann í ofnakerfinu hafi öll helstu kerfi virkað sem skyldi.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.12.24 650,41 kr/kg
Þorskur, slægður 13.12.24 365,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.12.24 433,43 kr/kg
Ýsa, slægð 13.12.24 268,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.12.24 213,90 kr/kg
Ufsi, slægður 13.12.24 294,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.12.24 237,42 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.12.24 394,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 13.735 kg
Þorskur 6.073 kg
Steinbítur 280 kg
Langa 61 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 20.155 kg
14.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 635 kg
Ýsa 548 kg
Steinbítur 265 kg
Langa 34 kg
Ufsi 8 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.495 kg
13.12.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 417 kg
Langa 219 kg
Steinbítur 116 kg
Ýsa 76 kg
Karfi 16 kg
Samtals 844 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.12.24 650,41 kr/kg
Þorskur, slægður 13.12.24 365,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.12.24 433,43 kr/kg
Ýsa, slægð 13.12.24 268,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.12.24 213,90 kr/kg
Ufsi, slægður 13.12.24 294,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.12.24 237,42 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.12.24 394,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 13.735 kg
Þorskur 6.073 kg
Steinbítur 280 kg
Langa 61 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 20.155 kg
14.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 635 kg
Ýsa 548 kg
Steinbítur 265 kg
Langa 34 kg
Ufsi 8 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.495 kg
13.12.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 417 kg
Langa 219 kg
Steinbítur 116 kg
Ýsa 76 kg
Karfi 16 kg
Samtals 844 kg

Skoða allar landanir »