„Þetta er auðvitað mjög loðið. En ef þetta eru hugmyndir um aukin veiðigjöld þá endar það alltaf á einn veg sem þýðir samdrátt. Geta fyrirtækjanna minnkar til þess að fjárfesta, vaxa og dafna. Það er ekki flókið,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum í Morgunblaðinu í dag um stefnu nýrrar ríkisstjórnar um réttlát auðlindagjöld.
Hann segir að fram undan sé líklega lítill loðnukvóti ef nokkur og minni makrílveiði, þannig að tekjur af uppsjávarveiðum verði minni.
„Það er ekki bara nóg að hækka skatta, ytri aðstæður hafa áhrif á þetta líka. Ég geri ráð fyrir því að rekstur Vinnslustöðvarinnar verði í kringum núllið á þessu ári og líklega tapmegin og hvað er þá afgangs?“
Umfjöllunina má lesa í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.650 kg |
Skarkoli | 1.994 kg |
Sandkoli | 359 kg |
Steinbítur | 134 kg |
Ýsa | 61 kg |
Grásleppa | 19 kg |
Samtals | 5.217 kg |
7.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Ýsa | 76 kg |
Steinbítur | 42 kg |
Sandkoli | 8 kg |
Samtals | 303 kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.650 kg |
Skarkoli | 1.994 kg |
Sandkoli | 359 kg |
Steinbítur | 134 kg |
Ýsa | 61 kg |
Grásleppa | 19 kg |
Samtals | 5.217 kg |
7.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Ýsa | 76 kg |
Steinbítur | 42 kg |
Sandkoli | 8 kg |
Samtals | 303 kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |