Strandveiðar „efnahagsleg sóun“

Daði Már er nýr fjármála- og efnahagsráðherra.
Daði Már er nýr fjármála- og efnahagsráðherra. mbl.is/Eyþór

Daði Már Kristó­fers­son, pró­fess­or í hag­fræði og fjár­mála- og efna­hags­ráðherra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar, skrifaði ásamt fjór­um öðrum hag­fræðing­um grein þar sem strand­veiðar voru born­ar sam­an við veiðar und­ir afla­marks­kerfi eins og því sem notað er til að stjórna öðrum veiðum hér við land. Grein­in var birt árið 2021 í rit­inu Reg­i­onal Studies in Mar­ine Science og þar seg­ir að Ísland hafi árið 2009 tekið upp strand­veiðar fyr­ir litla báta þar sem all­ir hafi op­inn aðgang.

Í grein­inni seg­ir að niðurstaða rann­sókn­ar höf­unda sé eins og við mætti bú­ast, að strand­veiðarn­ar séu að meðaltali óarðbær­ar. Þar seg­ir einnig að „strand­veiðarn­ar séu ekki efna­hags­lega skyn­sam­leg­ar vegna þess að það væri mun ódýr­ara að veiða fisk­inn með skip­um sem þegar eru inn­an afla­marks­kerf­is­ins.“ Fisk­veiðar í því kerfi séu hag­kvæm­ar. Þar að auki sé megnið af afl­an­um í strand­veiðunum þorsk­ur, sem sé enn hag­kvæm­ari í afla­marks­kerf­inu en flest­ar aðrar teg­und­ir. „Strand­veiðar eru þess vegna efna­hags­leg sóun,“ seg­ir í grein­inni. Þar seg­ir enn­frem­ur að þó að óljóst sé og kalli á frek­ari rann­sókn hversu mik­il sóun­in sé, þá sé hún um­tals­verð.

Ný rík­is­stjórn hef­ur á stefnu­skrá sinni að fjölga veiðidög­um í strand­veiðikerf­inu og hyggst tryggja 48 daga til strand­veiða á ári, sem er veru­leg aukn­ing frá því sem verið hef­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.25 571,35 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.25 742,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.25 312,95 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.25 339,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.25 227,70 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.25 310,71 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.25 331,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 2.184 kg
Skarkoli 539 kg
Steinbítur 76 kg
Grásleppa 58 kg
Ýsa 51 kg
Sandkoli 11 kg
Skrápflúra 5 kg
Samtals 2.924 kg
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 12.832 kg
Ýsa 119 kg
Samtals 12.951 kg
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 723 kg
Þorskur 68 kg
Samtals 791 kg
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína
Þorskur 614 kg
Ýsa 190 kg
Steinbítur 126 kg
Samtals 930 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.25 571,35 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.25 742,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.25 312,95 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.25 339,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.25 227,70 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.25 310,71 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.25 331,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 2.184 kg
Skarkoli 539 kg
Steinbítur 76 kg
Grásleppa 58 kg
Ýsa 51 kg
Sandkoli 11 kg
Skrápflúra 5 kg
Samtals 2.924 kg
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 12.832 kg
Ýsa 119 kg
Samtals 12.951 kg
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 723 kg
Þorskur 68 kg
Samtals 791 kg
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína
Þorskur 614 kg
Ýsa 190 kg
Steinbítur 126 kg
Samtals 930 kg

Skoða allar landanir »