Verkefnastaðan aldrei betri

Gunnar Óli Sigurðsson framkvæmdastjóri Stálorku segir verkefnastöðuna líklega aldrei hafa …
Gunnar Óli Sigurðsson framkvæmdastjóri Stálorku segir verkefnastöðuna líklega aldrei hafa verið betri og sé það m.a. vaxandi eldisiðnaði að þakka. mbl.is/Hákon

Stálorka í Hafnarfirði hefur í tæp 40 ár sinnt smíðavinnu og viðgerðum á bátum fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og Gunnar Óli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda, segir í desemberblaði 200 mílna starfsemi fyrirtækisins hafa breyst mikið frá stofnun, það sinni nú mun fjölbreyttari verkefnum.

Spurður hver hafi verið helstu verkefni Stálorku á árinu segir hann að verkefnastaðan hafi verið mjög góð og fyrirtækið tekið fullt af bátum í slipp og reglubundið viðhald. En í desember sé iðulega frekar rólegt að gera.

„Nánast alla daga er bátur í slipp hjá okkur en þegar líða fer að jólum hægist á traffík báta til okkar. Vor, sumar og haustið er sá tími þegar bátar venja komur sínar til okkar til að fara í slipp eða hvers konar viðhald,“ segir Gunnar.

Stálorka flutti fyrir nokkrum árum í 2.000 fermetra húsnæði að …
Stálorka flutti fyrir nokkrum árum í 2.000 fermetra húsnæði að Óseyrarbraut 29a í Hafnarfirði. Gunnar segir góða lofthæð í húsinu, stórar dyr og góða vinnuaðstöðu. Aðsend/Stálorka

Aðspurður segir hann að verkefnastaðan hafi aldrei verið betri og það sé ekki síst að þakka vaxandi eldisiðnaði hér á landi.

„Verkefnin hafa aldrei verið meiri en núna og það hefur töluvert meiri aukning orðið á verkefnum í kringum fiskeldi. Til að mynda erum við byrjaðir að setja saman (sjóða) hitaveitulagnir úr plasti fyrir eldisiðnaðinn vestur á fjörðum. Erum með stórt verkefni á þessu ári fyrir landeldisfyrirtækið First Water í Þorlákshöfn, þar sem við smíðum ryðfría palla hjá þeim,“ segir Gunnar.

Viðtalið við Gunnar má lesa í desemberblaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.1.25 518,55 kr/kg
Þorskur, slægður 5.1.25 629,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.1.25 402,63 kr/kg
Ýsa, slægð 5.1.25 398,49 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.1.25 223,86 kr/kg
Ufsi, slægður 5.1.25 310,90 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 5.1.25 219,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 7.302 kg
Þorskur 2.233 kg
Steinbítur 340 kg
Langa 32 kg
Samtals 9.907 kg
4.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 13.952 kg
Ýsa 976 kg
Ufsi 30 kg
Keila 27 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 14.996 kg
4.1.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 327 kg
Keila 104 kg
Hlýri 40 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 491 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.1.25 518,55 kr/kg
Þorskur, slægður 5.1.25 629,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.1.25 402,63 kr/kg
Ýsa, slægð 5.1.25 398,49 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.1.25 223,86 kr/kg
Ufsi, slægður 5.1.25 310,90 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 5.1.25 219,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 7.302 kg
Þorskur 2.233 kg
Steinbítur 340 kg
Langa 32 kg
Samtals 9.907 kg
4.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 13.952 kg
Ýsa 976 kg
Ufsi 30 kg
Keila 27 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 14.996 kg
4.1.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 327 kg
Keila 104 kg
Hlýri 40 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 491 kg

Skoða allar landanir »