Ríkið fékk rétt rúmlega þúsund tonna veiðiheimildir í þorski í skiptum fyrir 16.182 tonna kolmunnakvóta á skiptamarkaði í janúar. Fengust þannig 0,064 kíló af þorski í skiptum fyrir hvert kíló af kolmunna.
Þetta má lesa úr færslu á vef Fiskistofu. Þar segir að 25 tilboð hafi borist í kolmunnakvótann en sjö tilboðum hafi verið tekið að fullu eða að hluta.
Aðeins tilboð tveggja útgerða voru samþykkt og fær togarinn Helga María RE, sem Brim hf. gerir út, 6.800 tonna kolmunnakvóta í skiptum fyrir 439 tonn í þorski. Börkur NK, uppsjávarskip Síldarvinnslunnar, fær hins vegar 9.382 tonna heimildir í kolmunna í skiptum fyrir 597 tonn í þorski.
Af tilboðunum var hagstæðustu skiptin í tilfelli Barkar þar sem fengust 382 tonn í kolmunna fyrir 19,3 tonn í þorski, sem í þeim skiptum varð skiptastuðullinn 0,05.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 588,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 699,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,90 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 426 kg |
Samtals | 426 kg |
22.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.744 kg |
Þorskur | 257 kg |
Keila | 128 kg |
Hlýri | 55 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.193 kg |
22.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.941 kg |
Ýsa | 487 kg |
Samtals | 3.428 kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 588,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 699,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,90 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 426 kg |
Samtals | 426 kg |
22.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.744 kg |
Þorskur | 257 kg |
Keila | 128 kg |
Hlýri | 55 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.193 kg |
22.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.941 kg |
Ýsa | 487 kg |
Samtals | 3.428 kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |