Þrír skipverjar Hugins VE eru lausir undan sakamálarannsókn vegna skemmda sem urðu á vatnslögn og ljósleiðara eftir akkeri skipsins í nóvember 2023.
Jóhann Ingi Pétursson, lögmaður yfirstýrimanns, staðfestir það í samtali við mbl.is en yfirstýrimaður hafði stöðu sakbornings ásamt skipstjóra og yfirvélstjóra.
„Umbjóðandi minn hefur haft réttarstöðu sakbornings í rúmt ár þannig að niðurstaðan kom ekki á óvart en auðvitað ákveðinn léttir fyrir hann.“
Jóhann segir að ákæruvaldið telji málið þannig vaxið að það sé ekki líklegt til sakfellis. Háttsemin teljist ekki refsiverð og væntanlega sé atvikið talið hafa verið óhapp og þannig hvorki orðið með ásetning né gáleysi.
Mál skipverjanna þriggja hefur verið fellt niður og rannsókn hætt.
Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í sumar að fela lögmönnum sínum, í samvinnu við HS Veitur, að höfða mál á hendur Vinnslustöðinni, Hugin ehf og VÍS.
Tjón bæjarins er umtalsvert en farið er fram á bætur sem nema hið minnsta 1,5 milljörðum króna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.2.25 | 563,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.2.25 | 657,84 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.2.25 | 304,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.2.25 | 264,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.2.25 | 242,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.2.25 | 259,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.2.25 | 247,68 kr/kg |
26.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 35.027 kg |
Ýsa | 33.600 kg |
Steinbítur | 17.488 kg |
Karfi | 8.474 kg |
Ufsi | 6.492 kg |
Grásleppa | 2.081 kg |
Þykkvalúra | 1.255 kg |
Skarkoli | 1.106 kg |
Langa | 368 kg |
Hlýri | 334 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 106.245 kg |
26.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.549 kg |
Ufsi | 347 kg |
Karfi | 291 kg |
Samtals | 3.187 kg |
26.2.25 Fengsæll HU 56 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 80 kg |
Grásleppa | 69 kg |
Rauðmagi | 7 kg |
Samtals | 156 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.2.25 | 563,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.2.25 | 657,84 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.2.25 | 304,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.2.25 | 264,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.2.25 | 242,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.2.25 | 259,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.2.25 | 247,68 kr/kg |
26.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 35.027 kg |
Ýsa | 33.600 kg |
Steinbítur | 17.488 kg |
Karfi | 8.474 kg |
Ufsi | 6.492 kg |
Grásleppa | 2.081 kg |
Þykkvalúra | 1.255 kg |
Skarkoli | 1.106 kg |
Langa | 368 kg |
Hlýri | 334 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 106.245 kg |
26.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.549 kg |
Ufsi | 347 kg |
Karfi | 291 kg |
Samtals | 3.187 kg |
26.2.25 Fengsæll HU 56 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 80 kg |
Grásleppa | 69 kg |
Rauðmagi | 7 kg |
Samtals | 156 kg |