Matvælastofnunar rýnir nú í ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum um að fella niður sakamálarannsókn í tengslum við að fjöldi laxa sluppu úr sjókví Arctic Fish í Patreksfrði árið 2023.
Greint var frá ákvörðuninni í byrjun vikunnar og er það í annað sinn sem rannsókn er hætt.
Stein Ove Tveiten forstjóri Arctic Fish sagði að ákvörðunin hafi verið í takti við væntingar félagsins þar um. „Þetta gefur okkur tækifæri til að loka þessum kafla og einbeita okkur að áframhaldandi vinnu að sjálfbærri laxaframleiðslu,“ sagði forstjórinn.
Í fyrirspurn til Matvælastofnunar var spurt hvort stofnunin geri athugasemdir við mat lögreglustjórans að fella bæri niður rannsóknina með tilliti til 145. grein laga um meðferð sakamála, en hún felur í sér að ekki skuli mæla með ákæru séu málsgögn ekki nægileg eða líkleg til þess að leiða til sakfellingar.
„Sérfræðingar Matvælastofnunar eru enn að fara yfir niðurstöðu lögreglustjórans og rök hans fyrir því að fella rannsóknina niður og því getum við ekki tjáð okkur frekar um niðurstöðuna að svo stöddu,“ segir Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 585,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 676,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 404,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,34 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 205,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,85 kr/kg |
25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.151 kg |
Ýsa | 3.831 kg |
Steinbítur | 313 kg |
Langa | 234 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 8 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.631 kg |
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Þorskur | 178 kg |
Ýsa | 113 kg |
Hlýri | 19 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 613 kg |
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.069 kg |
Ýsa | 472 kg |
Keila | 133 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Karfi | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.689 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 585,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 676,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 404,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,34 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 205,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,85 kr/kg |
25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.151 kg |
Ýsa | 3.831 kg |
Steinbítur | 313 kg |
Langa | 234 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 8 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.631 kg |
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Þorskur | 178 kg |
Ýsa | 113 kg |
Hlýri | 19 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 613 kg |
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.069 kg |
Ýsa | 472 kg |
Keila | 133 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Karfi | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.689 kg |