Áfram verður leitað að loðnunni

Áformað var að uppsjávarveiðiskipið Aðalsteinn Jónsson færi til loðnuleitar í …
Áformað var að uppsjávarveiðiskipið Aðalsteinn Jónsson færi til loðnuleitar í gærkvöldi. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Áformað var að tvö upp­sjáv­ar­veiðiskip, Pol­ar Ammassak og Aðal­steinn Jóns­son, færu til loðnu­leit­ar í gær­kvöldi. Þetta sagði Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar í Nes­kaupstað, í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær, en hann sat þá ásamt skip­stjór­um sín­um og full­trúa Haf­rann­sókna­stofn­un­ar yfir korti og leit­ar­lín­um við að skipu­leggja fram­hald loðnu­leit­ar.

Sam­kvæmt bráðabirgðaniður­stöðum Haf­rann­sókna­stofn­un­ar, sem kunn­gjörðar voru fyr­ir helgi, mæld­ist ekki nægj­an­legt magn loðnu í leiðangri sem Árni Friðriks­son rann­sókn­ar­skip Hafró tók þátt í ásamt þrem­ur upp­sjáv­ar­veiðiskip­um, Pol­ar Ammassak, Heima­ey og Barða. Leitað var norður og aust­ur af land­inu og fund­ust aðeins um tveir þriðju hlut­ar þess magns sem mæld­ist í sept­em­ber 2024. Tók Hafró fram að eft­ir ætti að ljúka leit Árna Friðriks­son­ar út af Vest­fjörðum. Þá er mæl­ing­um ólokið vest­ur af land­inu.

Sagði Gunnþór að til stæði að leita bet­ur á norðaust­ur­svæðinu, en menn hefðu trú á því að loðnan væri að fara að koma upp í kant­inn.

Gef­ur ekki upp von­ina

Vart varð við loðnutorfu fyr­ir suðaust­an land á sunnu­dags­morg­un en ekki er vitað hve mikið magn var þar á ferð.

„Loðnan er brell­in og hef­ur alltaf verið og við höf­um oft verið á þess­um stað á þess­um tíma árs und­an­far­in tíu ár, það er ekk­ert nýtt í því,“ seg­ir hann. „Ég er ennþá bjart­sýnn. Það hef­ur gef­ist vel að gefa ekki upp von­ina. Hér áður fyrr vor­um við oft með fjölda skipa við loðnu­leit sem fundu ekki neitt, en svo birt­ist loðnan skyndi­lega,“ seg­ir Gunnþór.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.5.25 488,61 kr/kg
Þorskur, slægður 21.5.25 605,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.5.25 396,19 kr/kg
Ýsa, slægð 21.5.25 398,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.5.25 194,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.5.25 259,50 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 21.5.25 248,06 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.5.25 Hafdís Júl EA 6 Línutrekt
Þorskur 610 kg
Samtals 610 kg
21.5.25 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 416 kg
Ufsi 52 kg
Keila 5 kg
Karfi 2 kg
Samtals 475 kg
21.5.25 Mardís AK 11 Handfæri
Þorskur 847 kg
Ufsi 111 kg
Karfi 1 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 960 kg
21.5.25 Bára HF 78 Handfæri
Þorskur 686 kg
Ufsi 13 kg
Karfi 2 kg
Samtals 701 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.5.25 488,61 kr/kg
Þorskur, slægður 21.5.25 605,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.5.25 396,19 kr/kg
Ýsa, slægð 21.5.25 398,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.5.25 194,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.5.25 259,50 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 21.5.25 248,06 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.5.25 Hafdís Júl EA 6 Línutrekt
Þorskur 610 kg
Samtals 610 kg
21.5.25 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 416 kg
Ufsi 52 kg
Keila 5 kg
Karfi 2 kg
Samtals 475 kg
21.5.25 Mardís AK 11 Handfæri
Þorskur 847 kg
Ufsi 111 kg
Karfi 1 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 960 kg
21.5.25 Bára HF 78 Handfæri
Þorskur 686 kg
Ufsi 13 kg
Karfi 2 kg
Samtals 701 kg

Skoða allar landanir »