Matvælastofnun hefur veitt Thor landeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis á landi vestan Þorlákshafnar, að því er fram kemur í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Veitt er leyfi fyrir 13.150 tonna hámarkslífmassa vegna seiða- og matfiskeldis á laxi, bleikju og regnbogasilungi.
Fram kemur að Thor landeldi ehf. hafi sótt um rekstrarleyfi fyrir 13.150 tonna hámarkslífmassa matfiskeldi þann 2. mars 2023.
Vakin er athygli á að starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar.
fram kemur í greinargerð Matvælastofnunar að tillaga hennar að rekstrarleyfi Thors var auglýst í byrjun desember síðastliðnum og rann út frestur til að gera athugasemdir 3. janúar. Engar athugasemdir bárust stofnuninni vegna tillögunnar.
Matvælastofnun óskaði eftir umsögnum Fiskistofu, Hafrannsóknastofnunar og Sveitarfélaginu Ölfus þann 8. febrúar 2024. Aðeins barst umsögn frá sveitarfélaginu sem gerði ekki athugasemdir við fyrirhugaða útgáfu rekstrarleyfis.
Þó segir að „21. Febrúar 2024 barst tölvupóstur frá Fiskistofu þar fram kom að í viðhengi væri umsögn stofnunarinnar. Viðhengið sem fylgdi var þó beiðni Matvælastofnunar um umsögn en ekki umsögn Fiskistofu. Sendur var tölvupóstur þann 21. ágúst á Fiskistofu þar sem upplýst var um framangreint og gefinn frestur til að skila inn umsögn til 2. september 2024. Engin umsögn barst.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,10 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 695,28 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 417,21 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 170,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,61 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,06 kr/kg |
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.545 kg |
Samtals | 3.545 kg |
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.208 kg |
Steinbítur | 605 kg |
Keila | 195 kg |
Hlýri | 90 kg |
Ýsa | 19 kg |
Ufsi | 13 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 2.137 kg |
31.3.25 Ásdís ÍS 2 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 2.464 kg |
Steinbítur | 2.081 kg |
Skarkoli | 853 kg |
Sandkoli | 105 kg |
Grásleppa | 77 kg |
Þykkvalúra | 10 kg |
Samtals | 5.590 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,10 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 695,28 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 417,21 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 170,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,61 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,06 kr/kg |
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.545 kg |
Samtals | 3.545 kg |
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.208 kg |
Steinbítur | 605 kg |
Keila | 195 kg |
Hlýri | 90 kg |
Ýsa | 19 kg |
Ufsi | 13 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 2.137 kg |
31.3.25 Ásdís ÍS 2 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 2.464 kg |
Steinbítur | 2.081 kg |
Skarkoli | 853 kg |
Sandkoli | 105 kg |
Grásleppa | 77 kg |
Þykkvalúra | 10 kg |
Samtals | 5.590 kg |