Brim og Samherji greiddu 19% veiðgjalda

Brim hf. greiddi meira vegna veiðgjalda en nokkur önnur útgerð …
Brim hf. greiddi meira vegna veiðgjalda en nokkur önnur útgerð í fyrra. mbl.is/sisi

Meðal þeirra 918 útgerða sem greiddu veiðigjöld árið 2024 greiddu Brim hf. og Samherji langmest, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins. Greiddi Brim 976,8 milljónir króna og Samherji 931,1 milljón, en samanlagt greiddu félögin tæp 19% allra veiðigjalda.

Alls greiddu útgerðir 10,8 milljarða króna í veiðigjöld á síðasta ári. Um er að ræða 2% aukningu í fjármagni þrátt fyrir loðnubrest sem og að þrjár gjaldskyldar tegundir 2023 voru ekki gjaldskyldar 2024.

Áberandi er að tiltölulega fáar útgerðir standa skil á megninu af veiðigjöldum. Alls greiddu 23 útgerðir meira en hundrað milljónir í veiðigjöld, samtals greiddu þær 7,7 milljarða króna eða ríflega 75% allra innheimtra veiðigjalda.

Þá greiddu 773 útgerðir innan við milljón í veiðigjöld árið 2024.

Lesa má um veiðigjöld síðasta árs í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 637,83 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 440,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 487,85 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 307,55 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 322,45 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 396,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Núpur BA 69 Lína
Þorskur 484 kg
Langa 466 kg
Ýsa 370 kg
Steinbítur 311 kg
Keila 167 kg
Hlýri 120 kg
Karfi 48 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 1.982 kg
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 637,83 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 440,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 487,85 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 307,55 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 322,45 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 396,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Núpur BA 69 Lína
Þorskur 484 kg
Langa 466 kg
Ýsa 370 kg
Steinbítur 311 kg
Keila 167 kg
Hlýri 120 kg
Karfi 48 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 1.982 kg
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg

Skoða allar landanir »