Góð vertíðarbyrjun í Grindavík

Sjávarsíðan Landað úr Páli Jónssyni í Grindavíkurhöfn á mánudaginn. Aflinn …
Sjávarsíðan Landað úr Páli Jónssyni í Grindavíkurhöfn á mánudaginn. Aflinn eftir einnar viku túr var 122 tonn eða 385 kör, sem hlýtur að teljast gott. Ljósmynd/Jón Steinar Sæmundsson

„Útlitið er ágætt. Í þessum róðri ætlum við að halda okkur hér við Reykjanesið enda er þorskurinn nú að færa sig til vesturs með suðurströndinni, eins og jafnan gerist á þessum árstíma. Vetrarvertíðin fer vel af stað,“ segir Benedikt Páll Jónsson, skipstjóri á Páli Jónssyni GK í samtali við Morgunblaðið. Báturinn fór út á mánudagskvöld og skipverjar verða að fram á helgina.

„Síðasti túr var fínn. Þá vorum við hér á Meðallandsbugtinni fyrir austan og þetta gekk fínt. Við náðum 122 tonnum af fiski eða 385 körum og að uppistöðu var þetta þorskur, stór og fallegur fiskur og meðalþyngd hvers þeirra var 8 kíló. Þetta gerist ekki betra,“ segir skipstjórinn.

„Við erum býsna bjartsýn á næstu mánuði, enda þótt margir þættir þurfi að fara saman,“ segir Sigurður Arnar Kristmundsson, hafnarstjóri í Grindavík, í samtali við Morgunblaðið.

Landaður afli í Grindavík í janúar síðastliðnum var 1.900 tonn í 53 löndunum. Aflann lögðu upp að stofni til nokkrir litlir línubátar, þrjú skip Vísis og jafn margir togarar þeirra þriggja félaga sem áður mynduðu Þorbjörn hf.

Nánar má lesa um vertíðarbyrjunina í Grindavík í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 637,63 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 725,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 483,68 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 306,46 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 322,45 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 396,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Núpur BA 69 Lína
Þorskur 484 kg
Langa 466 kg
Ýsa 370 kg
Steinbítur 311 kg
Keila 167 kg
Hlýri 120 kg
Karfi 48 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 1.982 kg
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 637,63 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 725,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 483,68 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 306,46 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 322,45 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 396,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Núpur BA 69 Lína
Þorskur 484 kg
Langa 466 kg
Ýsa 370 kg
Steinbítur 311 kg
Keila 167 kg
Hlýri 120 kg
Karfi 48 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 1.982 kg
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg

Skoða allar landanir »