Opnað hefur verið á vef Fiskistofu fyrir umsóknir um nýliðakvóta í grásleppu vegna vertíðar ársins, að því er segir í tilkynningu á vef stofnunarinnar.
Grásleppan var kvótasett á síðasta ári og verður í ár fyrsta árið sem veiðar verða stundaðar á grundvelli aflahlutdeildar. Samhliða lagabreytingunni sem fól í sér kvótasetningu tegundarinnar var álveðið að sá hluti kvótans sem hefðbundið fellur í hlut ríkisins og er ætlað að úthluta sem byggða- og atvinnukvóta, s.s. 5,3% grásleppukvótans, mun vera ráðstafað sem sérstökum nýliðakvóta.
Nýliði telst í reglugerð sá sem á skip en hefur ekki skráða aflahlutdeild og hefur ekki fengið úthlutað aflahlutdeild eða átti rétt á aflahlutdeild í grásleppu vegna fiskveiðiársins 2024/2025.
Frestur til að skila inn umsókn um nýliðakvóta er 17. febrúar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.5.25 | 485,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.5.25 | 501,05 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.5.25 | 409,71 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.5.25 | 252,81 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.5.25 | 181,83 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.5.25 | 252,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.5.25 | 251,64 kr/kg |
Litli karfi | 13.5.25 | 10,00 kr/kg |
20.5.25 Sveini EA 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 789 kg |
Ufsi | 29 kg |
Karfi | 4 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 825 kg |
20.5.25 Teista AK 16 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 381 kg |
Ufsi | 47 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 431 kg |
20.5.25 Mardís ÍS 400 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 787 kg |
Samtals | 787 kg |
20.5.25 Ásbjörn RE 51 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 730 kg |
Ufsi | 46 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 780 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.5.25 | 485,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.5.25 | 501,05 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.5.25 | 409,71 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.5.25 | 252,81 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.5.25 | 181,83 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.5.25 | 252,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.5.25 | 251,64 kr/kg |
Litli karfi | 13.5.25 | 10,00 kr/kg |
20.5.25 Sveini EA 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 789 kg |
Ufsi | 29 kg |
Karfi | 4 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 825 kg |
20.5.25 Teista AK 16 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 381 kg |
Ufsi | 47 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 431 kg |
20.5.25 Mardís ÍS 400 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 787 kg |
Samtals | 787 kg |
20.5.25 Ásbjörn RE 51 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 730 kg |
Ufsi | 46 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 780 kg |