Opnað fyrir umsóknir um nýliðakvóta

Löndun grásleppu við Reykjavíkurhöfn.
Löndun grásleppu við Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað hefur verið á vef Fiskistofu fyrir umsóknir um nýliðakvóta í grásleppu vegna vertíðar ársins, að því er segir í tilkynningu á vef stofnunarinnar.

Grásleppan var kvótasett á síðasta ári og verður í ár fyrsta árið sem veiðar verða stundaðar á grundvelli aflahlutdeildar. Samhliða lagabreytingunni sem fól í sér kvótasetningu tegundarinnar var álveðið að sá hluti kvótans sem hefðbundið fellur í hlut ríkisins og er ætlað að úthluta sem byggða- og atvinnukvóta, s.s. 5,3% grásleppukvótans, mun vera ráðstafað sem sérstökum nýliðakvóta.

Nýliði telst í reglugerð sá sem á skip en hefur ekki skráða aflahlutdeild og hefur ekki fengið úthlutað aflahlutdeild eða átti rétt á aflahlutdeild í grásleppu vegna fiskveiðiársins 2024/2025.

Frestur til að skila inn umsókn um nýliðakvóta er 17. febrúar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 625,25 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 470,28 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 258,44 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 307,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 393,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 153 kg
Þorskur 42 kg
Karfi 13 kg
Samtals 208 kg
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 914 kg
Ufsi 44 kg
Grásleppa 31 kg
Skarkoli 20 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.026 kg
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.432 kg
Samtals 1.432 kg
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 4.653 kg
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 5.556 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 625,25 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 470,28 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 258,44 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 307,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 393,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 153 kg
Þorskur 42 kg
Karfi 13 kg
Samtals 208 kg
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 914 kg
Ufsi 44 kg
Grásleppa 31 kg
Skarkoli 20 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.026 kg
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.432 kg
Samtals 1.432 kg
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 4.653 kg
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 5.556 kg

Skoða allar landanir »