Fylltu á 31 klukkutíma

Vestmannaey VE að landa í Neskaupstað.
Vestmannaey VE að landa í Neskaupstað. Ljósmynd/Sídlarvinnslan: Smári Geirsson

„Við fengum allan aflann á Höfðanum og stoppuðum þar í einungis 31 klukkustund. Það var kaldafýla allan tímann á meðan við vorum að veiðum en við fengum hins vegar gott veður á landleiðinni,“ segir Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

Togarinn landaði fullfermi í Neskaupstað í gær.

„Þetta var mest stór þorskur en einnig góð ýsa. Það er oft svona fisk að fá á Höfðanum. Þarna var um vertíðarfisk að ræða, hann var hrognafullur. Það var engin loðna í fiskinum þarna en hins vegar var sandsíli í honum. Við sáum aftur á móti loðnu út af Eystra Horni, þar voru dágóðir loðnuflekkir. Þessi túr var sem sagt stuttur og góður hjá okkur en við vorum fyrsta skipið sem veiddi á Höfðanum eftir bræluna. Þau skip sem komu á eftir okkur fengu lítið og leituðu fljótt á önnur mið,“ er haft eftir Birgi Þór.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 598,93 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 419,44 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,96 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 301,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 2.996 kg
Steinbítur 2.092 kg
Ýsa 1.987 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 7.092 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 598,93 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 419,44 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,96 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 301,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 2.996 kg
Steinbítur 2.092 kg
Ýsa 1.987 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 7.092 kg

Skoða allar landanir »