„Við fengum allan aflann á Höfðanum og stoppuðum þar í einungis 31 klukkustund. Það var kaldafýla allan tímann á meðan við vorum að veiðum en við fengum hins vegar gott veður á landleiðinni,“ segir Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Togarinn landaði fullfermi í Neskaupstað í gær.
„Þetta var mest stór þorskur en einnig góð ýsa. Það er oft svona fisk að fá á Höfðanum. Þarna var um vertíðarfisk að ræða, hann var hrognafullur. Það var engin loðna í fiskinum þarna en hins vegar var sandsíli í honum. Við sáum aftur á móti loðnu út af Eystra Horni, þar voru dágóðir loðnuflekkir. Þessi túr var sem sagt stuttur og góður hjá okkur en við vorum fyrsta skipið sem veiddi á Höfðanum eftir bræluna. Þau skip sem komu á eftir okkur fengu lítið og leituðu fljótt á önnur mið,“ er haft eftir Birgi Þór.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.2.25 | 598,93 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 616,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 419,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 347,23 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 226,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 301,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.2.25 | 398,27 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 12.641 kg |
Ýsa | 4.797 kg |
Karfi | 222 kg |
Samtals | 17.660 kg |
10.2.25 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 264 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 54 kg |
Langa | 48 kg |
Keila | 28 kg |
Samtals | 488 kg |
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.996 kg |
Steinbítur | 2.092 kg |
Ýsa | 1.987 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Samtals | 7.092 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.2.25 | 598,93 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 616,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 419,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 347,23 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 226,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 301,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.2.25 | 398,27 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 12.641 kg |
Ýsa | 4.797 kg |
Karfi | 222 kg |
Samtals | 17.660 kg |
10.2.25 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 264 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 54 kg |
Langa | 48 kg |
Keila | 28 kg |
Samtals | 488 kg |
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.996 kg |
Steinbítur | 2.092 kg |
Ýsa | 1.987 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Samtals | 7.092 kg |