Gullver NS landaði 112 tonnum á Seyðisfirði í gær. Mest var af þorski og ýsu en einnig töluvert af karfa, að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
„Við byrjuðum á Glettinganesflakinu á meðan brælan var að líða undir lok en síðan var veitt í Litladýpi, við Herðablaðið og á Skrúðsgrunni. Við enduðum síðan í Lónsdýpinu í leit að ufsa og karfa en það gekk ekki sérlega vel. Veiðiferðin hófst í haugasjó en að því kom að við fengum sæmilegasta veður,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri í færslunni.
Haldið var til veiða á ný síðdegis í gær.
„Við gerum ráð fyrir að halda á svipaðar slóðir að löndun lokinni enda hefur verið mjög góð veiði á þeim miðum sem við vorum mest á í túrnum,“ er haft eftir Þórhalli.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.2.25 | 597,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.2.25 | 604,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.2.25 | 379,81 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.2.25 | 349,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.2.25 | 266,36 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.2.25 | 330,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.2.25 | 444,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
13.2.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 95 kg |
Þorskur | 23 kg |
Skarkoli | 4 kg |
Samtals | 122 kg |
13.2.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.925 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Samtals | 1.949 kg |
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 683 kg |
Ufsi | 34 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 738 kg |
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 21.986 kg |
Þorskur | 8.538 kg |
Þykkvalúra | 836 kg |
Samtals | 31.360 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.2.25 | 597,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.2.25 | 604,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.2.25 | 379,81 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.2.25 | 349,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.2.25 | 266,36 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.2.25 | 330,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.2.25 | 444,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
13.2.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 95 kg |
Þorskur | 23 kg |
Skarkoli | 4 kg |
Samtals | 122 kg |
13.2.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.925 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Samtals | 1.949 kg |
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 683 kg |
Ufsi | 34 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 738 kg |
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 21.986 kg |
Þorskur | 8.538 kg |
Þykkvalúra | 836 kg |
Samtals | 31.360 kg |