„Veiðiferðin hófst í haugasjó“

Gullver NS á Seyðisfirði.
Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Ómar Bogason

Gullver NS landaði 112 tonnum á Seyðisfirði í gær. Mest var af þorski og ýsu en einnig töluvert af karfa, að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Við byrjuðum á Glettinganesflakinu á meðan brælan var að líða undir lok en síðan var veitt í Litladýpi, við Herðablaðið og á Skrúðsgrunni. Við enduðum síðan í Lónsdýpinu í leit að ufsa og karfa en það gekk ekki sérlega vel. Veiðiferðin hófst í haugasjó en að því kom að við fengum sæmilegasta veður,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri í færslunni.

Haldið var til veiða á ný síðdegis í gær.

„Við gerum ráð fyrir að halda á svipaðar slóðir að löndun lokinni enda hefur verið mjög góð veiði á þeim miðum sem við vorum mest á í túrnum,“ er haft eftir Þórhalli.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.2.25 597,66 kr/kg
Þorskur, slægður 13.2.25 604,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.2.25 379,81 kr/kg
Ýsa, slægð 13.2.25 349,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.2.25 266,36 kr/kg
Ufsi, slægður 13.2.25 330,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 13.2.25 444,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.2.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 95 kg
Þorskur 23 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 122 kg
13.2.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 1.925 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 1.949 kg
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 683 kg
Ufsi 34 kg
Ýsa 21 kg
Samtals 738 kg
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 21.986 kg
Þorskur 8.538 kg
Þykkvalúra 836 kg
Samtals 31.360 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.2.25 597,66 kr/kg
Þorskur, slægður 13.2.25 604,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.2.25 379,81 kr/kg
Ýsa, slægð 13.2.25 349,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.2.25 266,36 kr/kg
Ufsi, slægður 13.2.25 330,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 13.2.25 444,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.2.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 95 kg
Þorskur 23 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 122 kg
13.2.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 1.925 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 1.949 kg
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 683 kg
Ufsi 34 kg
Ýsa 21 kg
Samtals 738 kg
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 21.986 kg
Þorskur 8.538 kg
Þykkvalúra 836 kg
Samtals 31.360 kg

Skoða allar landanir »