Viðmiðunarverð fyrir slægðan þorsk hækkaði 5. ferbúar síðastliðinn um 3% og 1% í tilfeli óslægðs þorsks, að því er segir í tilkynnignu á vef Verðlagsstofu skiptaverðs. Hefur viðmiðunarverð þorsks aldrei verið hærra en nú, 468,86 krónur á kíló fyrir slægðan 5 kílóa þorsk.
Einnig hækaði viðmiðunarverð fyrir slægða og óslægða ýsu um 8,7%. Engar breytingar voru í tilfelli ufsa og karfa.
Koma hækkanirnar í kjölfar þó nokkurar hækkunar í janúar þegar viðmiðunarverð þorsks hækkaði um 8% og 11,1% í tilfelli ýsu.
Viðmiðunarverð, eða svokallað verðlagstofuverð, er lágmarksverð við innri sölu útgerða sem reka eigin vinnslu og er til grundvallar launa sjómanna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.2.25 | 597,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.2.25 | 604,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.2.25 | 380,08 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.2.25 | 349,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.2.25 | 266,36 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.2.25 | 330,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.2.25 | 444,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
13.2.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 95 kg |
Þorskur | 23 kg |
Skarkoli | 4 kg |
Samtals | 122 kg |
13.2.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.925 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Samtals | 1.949 kg |
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 683 kg |
Ufsi | 34 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 738 kg |
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 21.986 kg |
Þorskur | 8.538 kg |
Þykkvalúra | 836 kg |
Samtals | 31.360 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.2.25 | 597,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.2.25 | 604,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.2.25 | 380,08 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.2.25 | 349,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.2.25 | 266,36 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.2.25 | 330,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.2.25 | 444,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
13.2.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 95 kg |
Þorskur | 23 kg |
Skarkoli | 4 kg |
Samtals | 122 kg |
13.2.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.925 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Samtals | 1.949 kg |
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 683 kg |
Ufsi | 34 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 738 kg |
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 21.986 kg |
Þorskur | 8.538 kg |
Þykkvalúra | 836 kg |
Samtals | 31.360 kg |