Áform ríkisstjórnar ógni kjarasamningum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland á blaðamannafundi …
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar. SFS segir fyrirætlanir hennar í sjávarútvegsmálum geta ógnað kjarasamningum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórn Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS) telja að fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar í sjáv­ar­út­vegs­mál­um ógni for­send­um lang­tíma­kjara­samn­inga við sjó­menn og land­verka­fólk.

Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu stjórn­ar SFS þar sem hún lýs­ir áhyggj­um af rekstr­ar­skil­yrðum grein­ar­inn­ar og tel­ur að vegið sé að sam­keppn­is­hæfni henn­ar.

„Þrátt fyr­ir áherslu í orði á aukna verðmæta­sköp­un lyk­il­at­vinnu­vega í stefnu­yf­ir­lýs­ingu nýrr­ar rík­is­stjórn­ar virðast fáar aðgerðir eða hug­mynd­ir liggja þar að baki. Með því að vega að sam­keppn­is­hæfni at­vinnu­grein­ar sem legg­ur þung lóð á vog­ar­skál­ar hag­vaxt­ar og góðra lífs­kjara hér á landi er leiðin vörðuð að minni ávinn­ingi sam­fé­lags­ins af nýt­ingu sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni.

Kostnaði ekki velt út í verð

Lýs­ir stjórn­in sem fyrr seg­ir áhyggj­um af rekstr­ar­skil­yrðum í sjáv­ar­út­vegi sem og „fyr­ir­ætl­un­um stjórn­valda um veru­leg­ar breyt­ing­ar er lúta að at­vinnu­grein­inni. Aukn­ing strand­veiða, hækk­un veiðigjalds, hækk­un kol­efn­is­gjalds og frek­ari tak­mark­an­ir á eign­ar­haldi þyngja veru­lega róður­inn. Sjáv­ar­út­veg­ur kepp­ir á úti­velli í erfiðri alþjóðlegri sam­keppni, við rík­is­styrkt­an sjáv­ar­út­veg annarra þjóða, og hef­ur þar enga stöðu til þess að velta kostnaðar­hækk­un­um heima fyr­ir út í verð afurða. Fram hjá þess­ari stöðu má ekki horfa.“

Þá er sagt „um­hugs­un­ar­efni að lang­tíma­kjara­samn­ing­ar hafa verið gerðir við bæði sjó­menn og land­verka­fólk, í krafti þess að auk­in verðmæta­sköp­un og fram­leiðni geti staðið und­ir skuld­bind­ing­um samn­ing­anna. Þær for­send­ur kunna að bresta ef kynnt­ar fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar ganga eft­ir.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.25 475,79 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.25 504,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.25 242,48 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.25 227,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.25 34,80 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.25 201,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.25 224,74 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 38.396 kg
Samtals 38.396 kg
22.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.446 kg
Ufsi 661 kg
Samtals 2.107 kg
22.3.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 22.678 kg
Steinbítur 11.230 kg
Karfi 4.192 kg
Langa 1.818 kg
Skarkoli 1.758 kg
Þykkvalúra 1.079 kg
Samtals 42.755 kg
21.3.25 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 56 kg
Samtals 56 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.25 475,79 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.25 504,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.25 242,48 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.25 227,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.25 34,80 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.25 201,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.25 224,74 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 38.396 kg
Samtals 38.396 kg
22.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.446 kg
Ufsi 661 kg
Samtals 2.107 kg
22.3.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 22.678 kg
Steinbítur 11.230 kg
Karfi 4.192 kg
Langa 1.818 kg
Skarkoli 1.758 kg
Þykkvalúra 1.079 kg
Samtals 42.755 kg
21.3.25 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 56 kg
Samtals 56 kg

Skoða allar landanir »