Á ellefta tímanum í gærkvöld hafði skipstjóri íslensks fiskiskips samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og óskaði eftir aðstoð við að komast í land þar sem skipið hafði fengið pokann í skrúfuna.
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, við mbl.is en hann segir að fiskiskipið hafi verið statt um 60 sjómílur VNV af Patreksflóa.
Varðskipið Þór tók þegar í stað stefnuna á Vestfirði en ákveðið var að annað skip sem var í grenndinni kæmi til aðstoðar og tæki skipið í tog.
Um klukkan 4 í nótt var búið að tengja á milli skipanna og stefna þau inn í mynni Patreksfjarðarflóa og er reiknað með að þau verði komin inn í flóann snemma í fyrramálið.
Að sögn Ásgeirs mun varðskipið Þór halda í áttina að skipunum af öryggisástæðum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.2.25 | 597,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.2.25 | 604,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.2.25 | 379,81 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.2.25 | 349,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.2.25 | 266,72 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.2.25 | 330,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.2.25 | 444,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 683 kg |
Ufsi | 34 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 738 kg |
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 21.986 kg |
Þorskur | 8.538 kg |
Þykkvalúra | 836 kg |
Samtals | 31.360 kg |
13.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.276 kg |
Ýsa | 32 kg |
Grásleppa | 29 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 1.346 kg |
13.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 1.510 kg |
Steinbítur | 737 kg |
Ufsi | 145 kg |
Keila | 123 kg |
Samtals | 2.515 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.2.25 | 597,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.2.25 | 604,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.2.25 | 379,81 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.2.25 | 349,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.2.25 | 266,72 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.2.25 | 330,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.2.25 | 444,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
13.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 683 kg |
Ufsi | 34 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 738 kg |
13.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 21.986 kg |
Þorskur | 8.538 kg |
Þykkvalúra | 836 kg |
Samtals | 31.360 kg |
13.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.276 kg |
Ýsa | 32 kg |
Grásleppa | 29 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 1.346 kg |
13.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 1.510 kg |
Steinbítur | 737 kg |
Ufsi | 145 kg |
Keila | 123 kg |
Samtals | 2.515 kg |