Lenti aldrei í alvarlegum óhöppum

Skipstjórinn Guðbjartur Ingibergur Gunnarsson ólst upp á Hólmi á Stokkseyri.
Skipstjórinn Guðbjartur Ingibergur Gunnarsson ólst upp á Hólmi á Stokkseyri. Samsett mynd

Guðbjartur Ingibergur Gunnarsson, skipstjóri til margra ára, fagnaði 85 ára afmæli sínu 11. febrúar síðastliðinn og var í tilefni þess rætt við hann í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag.

„Ég er bara nokkuð ánægður með starfsferilinn. Ég var mjög heppinn með að lenda aldrei í alvarlegum óhöppum eða slysum og er mjög þakklátur fyrir það. Það hafa orðið miklar breytingar á skipum og útbúnaði hvers konar sem hafa létt mönnum starfið og auðveldara og betra að hafa samband við fjölskyldur í landi,“ sagði Guðbjartur.

Hann er fæddur á Stokkseyri 11. febrúar 1940 og kláraði í Stýrimannaskólanum hið meira fiskimannapróf vorið 1961.

Í Eyjafirði Sæbjörg og Óðinn sigla út fjörðinn, en Guðbjartur …
Í Eyjafirði Sæbjörg og Óðinn sigla út fjörðinn, en Guðbjartur var yfirstýrimaður á Sæbjörgu. Ljósmynd/Aðsend

Guðbjartur stundaði sjómennsku mestallan starfsferilinn. Þegar hann hætti til sjós voru liðin 52 ár frá því að hann var fyrst skráður á skip. Hann byrjaði 15 ára á togaranum Surprise og fór árið eftir 16 ára á togarann Ísborg frá Ísafirði. Svo var hann á vertíðarbátum og togurum í nokkur ár. Í september 1969 réðst hann til ÍSAL og var þar í fjögur ár.

Hafrannsóknir í Afríku

Árið 1978 byrjaði Guðbjartur hjá Hafrannsóknastofnun, fyrst í afleysingum en síðan sem fastráðinn stýrimaður. Hann var skipstjóri á hafrannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni er hann fór á eftirlaun.

Árið 1990 var flutti Guðbjartur áamt eiginkonu sinni til Swakopmund í Namibíu á vegum Þróunarsamvinnustofnunar.

Í Namibíu var Guðbjartur yfirstýrimaður á rannsóknarskipinu Benguela og var svo beðinn að taka að sér að kenna verðandi veiðieftirlitsmönnum í Luderitz. Voru þau í Namibíu í tvö ár. Fóru svo aftur til Namibíu í upphafi árs 1999 og dvöldu þá í eitt og hálft ár. Hann var þá skipstjóri á hafrannsóknaskipinu Welwitschia en síðustu mánuðina að kenna í Sjómannaskólanum í Walvis Bay.

Nánar má lesa um skipstjórann Guðbjart Ingiberg Gunnarsson hér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.2.25 597,78 kr/kg
Þorskur, slægður 13.2.25 604,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.2.25 380,95 kr/kg
Ýsa, slægð 13.2.25 349,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.2.25 272,24 kr/kg
Ufsi, slægður 13.2.25 330,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 13.2.25 444,67 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.775 kg
Þorskur 947 kg
Samtals 2.722 kg
13.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.332 kg
Þorskur 20 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 13 kg
Hlýri 12 kg
Langa 4 kg
Samtals 1.401 kg
13.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 568 kg
Þorskur 239 kg
Skarkoli 118 kg
Steinbítur 17 kg
Rauðmagi 13 kg
Hlýri 11 kg
Samtals 966 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.2.25 597,78 kr/kg
Þorskur, slægður 13.2.25 604,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.2.25 380,95 kr/kg
Ýsa, slægð 13.2.25 349,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.2.25 272,24 kr/kg
Ufsi, slægður 13.2.25 330,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 13.2.25 444,67 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.775 kg
Þorskur 947 kg
Samtals 2.722 kg
13.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.332 kg
Þorskur 20 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 13 kg
Hlýri 12 kg
Langa 4 kg
Samtals 1.401 kg
13.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 568 kg
Þorskur 239 kg
Skarkoli 118 kg
Steinbítur 17 kg
Rauðmagi 13 kg
Hlýri 11 kg
Samtals 966 kg

Skoða allar landanir »