Seldu eldisfisk fyrir 8 milljarða króna

Janúar síðastliðnn var næststærsti útflutningsmánuður í sögu fiskeldis hér á …
Janúar síðastliðnn var næststærsti útflutningsmánuður í sögu fiskeldis hér á landi. Ljósmynd/Arctic Fish: Haukur Sigurðsson

Útflutningsverðmæti eldisafurða var átta milljarðar króna í janúar og er mánuðurinn næststærsti útflutningsmánuður eldisafurða i sögu fiskeldis hér á landi. Um er að ræða 22% aukningu drá janúar í fyrra í krónum talið en 24% á föstu gengi, að því er fram kemur á Radarnum.

Þar er rýnt í fyrstu bráðabirgðatölum um vöruskipti í janúar sem Hagstofan birti í síðustu viku.

Mynd/Radarinn

Vakin er athygli á því að verðmæti vöruútflutnings í heild var 21% meira í janúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra.

„Hlutdeild fiskeldis í verðmæti vöruútflutnings fór því  úr 8,3% í 8,6% milli ára í janúar, enda er aukning fiskeldis umfram aðra liði vöruútflutnings. Útflutningsverðmæti sjávarafurða var svo til óbreytt á milli ára í janúar. Vægi eldisafurða í útflutningsverðmæti sjávarafurða nam því tæplega 28% en það hefur aldrei verið hærra í einum mánuði.“

Mynd/Radarinn
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 597,00 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 586,41 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 315,37 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 218,52 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 319,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet
Grásleppa 1.084 kg
Rauðmagi 131 kg
Samtals 1.215 kg
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 1.171 kg
Þorskur 504 kg
Skarkoli 104 kg
Rauðmagi 49 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.840 kg
21.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 7.051 kg
Grásleppa 63 kg
Ýsa 50 kg
Karfi 35 kg
Ufsi 25 kg
Skarkoli 22 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 7.264 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 597,00 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 586,41 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 315,37 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 218,52 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 319,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet
Grásleppa 1.084 kg
Rauðmagi 131 kg
Samtals 1.215 kg
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 1.171 kg
Þorskur 504 kg
Skarkoli 104 kg
Rauðmagi 49 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.840 kg
21.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 7.051 kg
Grásleppa 63 kg
Ýsa 50 kg
Karfi 35 kg
Ufsi 25 kg
Skarkoli 22 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 7.264 kg

Skoða allar landanir »