Íslenska nýsköpunarfyrirtækið GreenFish hefur hafið samstarf við eitt af stærstu útgerðarfyrirtækjum Bandaríkjanna, American Seafoods. Felur samstarfið í sér að félögin vinni að þróun veiðispálíkana fyrir flota bandarísku útgerðina.
GreenFish nýtir gervigreindarlíkön sem keyrð eru á ofurtölvum með gervihnattagögnum til að gera spá átta daga fram í tímann um staðsetningu afla, magn, gæði og aflasamsetningu á hafkorti.
American Seafoods gerir út sjö frystitogara frá norðvesturströnd Bandaríkjanna og veiða aðallega alaskaufsa, kyrrahafslýsing og kyrrahafsþorsk. Árlegur afli American Seafoods er rúmlega 300 þúsund tonn.
Baldur S. Blöndal, lögfræðingur og meðeigandi GreenFish, segir ánægjulegt að geta greint frá samstarfinu.
„Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á lausnum okkar og fengið fyrirspurnir frá útgerðum á hinum ýmsu hafsvæðum. Við hlökkum til að vinna áfram náið með American Seafoods og þeirra góða teymi,“ segir Baldur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |
20.2.25 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 1.028 kg |
Þorskur | 670 kg |
Steinbítur | 541 kg |
Skarkoli | 272 kg |
Ufsi | 240 kg |
Sandkoli | 135 kg |
Hlýri | 25 kg |
Samtals | 2.911 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |
20.2.25 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 1.028 kg |
Þorskur | 670 kg |
Steinbítur | 541 kg |
Skarkoli | 272 kg |
Ufsi | 240 kg |
Sandkoli | 135 kg |
Hlýri | 25 kg |
Samtals | 2.911 kg |