Vinna með risaútgerð í Bandaríkjunum

American Triumph á siglingu. Þróað verða veiðispálíkön fyrir flota American …
American Triumph á siglingu. Þróað verða veiðispálíkön fyrir flota American Seafoods. Ljósmynd/American Seafoods

Íslenska ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækið Green­Fish hef­ur hafið sam­starf við eitt af stærstu út­gerðarfyr­ir­tækj­um Banda­ríkj­anna, American Sea­foods. Fel­ur sam­starfið í sér að fé­lög­in vinni að þróun veiðispálík­ana fyr­ir flota banda­rísku út­gerðina.

Green­Fish nýt­ir gervi­greind­ar­líkön sem keyrð eru á of­ur­tölv­um með gervi­hnatta­gögn­um til að gera spá átta daga fram í tím­ann um staðsetn­ingu afla, magn, gæði og afla­sam­setn­ingu á haf­korti.

Veiðispá GreenFish. Hitakortið sýnir hvar líkur eru á að finna …
Veiðispá Green­Fish. Hita­kortið sýn­ir hvar lík­ur eru á að finna mak­ríl sam­kvæmt líkani Green­Fish, þar sem rautt tákn­ar mest­ar lík­ur. Rauðu punkt­arn­ir sýna hvar mak­ríll var veidd­ur í reynd.

American Sea­foods ger­ir út sjö frysti­tog­ara frá norðvest­ur­strönd Banda­ríkj­anna og veiða aðallega ala­skaufsa, kyrra­hafs­lýs­ing og kyrra­hafsþorsk. Árleg­ur afli American Sea­foods er rúm­lega 300 þúsund tonn.

Bald­ur S. Blön­dal, lög­fræðing­ur og meðeig­andi Green­Fish, seg­ir ánægju­legt að geta greint frá sam­starf­inu.

„Við höf­um fundið fyr­ir mikl­um áhuga á lausn­um okk­ar og fengið fyr­ir­spurn­ir frá út­gerðum á hinum ýmsu hafsvæðum. Við hlökk­um til að vinna áfram náið með American Sea­foods og þeirra góða teymi,“ seg­ir Bald­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.5.25 451,16 kr/kg
Þorskur, slægður 7.5.25 497,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.5.25 411,57 kr/kg
Ýsa, slægð 7.5.25 163,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.5.25 184,10 kr/kg
Ufsi, slægður 7.5.25 183,36 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 7.5.25 301,00 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.5.25 Þrymur SK 72 Handfæri
Þorskur 755 kg
Samtals 755 kg
7.5.25 Doddi RE 30 Handfæri
Þorskur 845 kg
Ufsi 22 kg
Karfi 2 kg
Samtals 869 kg
7.5.25 Sæljómi BA 59 Handfæri
Þorskur 488 kg
Samtals 488 kg
7.5.25 Stapi BA 79 Handfæri
Þorskur 759 kg
Samtals 759 kg
7.5.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 2.950 kg
Þorskur 147 kg
Ufsi 126 kg
Sandkoli 72 kg
Langlúra 51 kg
Ýsa 29 kg
Hlýri 5 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 3.381 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.5.25 451,16 kr/kg
Þorskur, slægður 7.5.25 497,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.5.25 411,57 kr/kg
Ýsa, slægð 7.5.25 163,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.5.25 184,10 kr/kg
Ufsi, slægður 7.5.25 183,36 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 7.5.25 301,00 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.5.25 Þrymur SK 72 Handfæri
Þorskur 755 kg
Samtals 755 kg
7.5.25 Doddi RE 30 Handfæri
Þorskur 845 kg
Ufsi 22 kg
Karfi 2 kg
Samtals 869 kg
7.5.25 Sæljómi BA 59 Handfæri
Þorskur 488 kg
Samtals 488 kg
7.5.25 Stapi BA 79 Handfæri
Þorskur 759 kg
Samtals 759 kg
7.5.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 2.950 kg
Þorskur 147 kg
Ufsi 126 kg
Sandkoli 72 kg
Langlúra 51 kg
Ýsa 29 kg
Hlýri 5 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 3.381 kg

Skoða allar landanir »