Íslenski fiskiskipaflotinn landaði alls 78,7 þúsund tonnum í janúar síðastliðnum, sem er 11% minni afli en í sama mánuði í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.
Munar mestu um kolmunna, en aflinn dróst saman um rúm 17 þúsund tonn og var 34.819 tonn í janúar. Samdrátturinn kemur að mestu til vegna góðs gengis í veiðum í haust þegar tókst að landa 75 þúsund tonn sem var töluvert meira en hausti 2023.
Í janúar varð nánast engin breyting í þorskafla milli ára og nam aflinn 19 þúsund tonn. Fjórðungs aukning varð hins vegar í ýsuaflanum og 35% aukning í karfa, en 30% samdráttur í ufsa.
Á tólf mánaða tímabilinu frá febrúar 2024 til janúar 2025 var heildaraflinn 985 þúsund tonn en var 1,356 þúsund tonn árið áður. Má rekja samdráttinn að mestu til loðnubrests en einnig varð áberandi samdráttur í makrílafla.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.184 kg |
Skarkoli | 539 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Grásleppa | 58 kg |
Ýsa | 51 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 5 kg |
Samtals | 2.924 kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.184 kg |
Skarkoli | 539 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Grásleppa | 58 kg |
Ýsa | 51 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 5 kg |
Samtals | 2.924 kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |