„Mig langaði að fá að leggja orð í belg í þessari umræðu um strandveiðar, og ég geri það meira kannski af einhverju svona menningarlegum ástæðum heldur en mikilli þekkingu á fiskveiði eða fisktegundum eða nýtingu fiskstofna.“
Þannig hófst ræða Jóns Gnarrs þingmanns Viðreisnar á alþingi í dag í sérstakri umræðu um strandveiðar og tekjur hins opinbera af sjávarútvegi.
Hélt Jón áfram: „Ég gæti ekki svarað því hvað er djúpsjávarfiskur þó ég heyri þetta orð oft. Ég hef aðeins meira vit á sauðfjárbúskap. Veit til dæmis hvað broddskita er og hef séð hana. “
„Varðandi strandveiðar finnst mér svo mikilvægt, og það er mikilvægt, að við séum meðvituð um hvað strandveiðar, hvað trillukarlinn — sem er fullorðinn vissulega, Árni Tryggvason var landþekktur trillukarl — hvað trillukarlinn er mikill hluti af íslenskri þjóðmenningu og íslenskum raunveruleika. Það er kannski ekki mikil hagkvæmni af honum, en hann er samt mikilvægur.“
„Eins og bent hefur verið á í tengslum við sauðfjárbúskap að það getur verið mun hagkvæmara að flytja inn lambakjöt frá Nýja Sjálandi í stað þess að rækta kindur hér á landi, en það er bara ekki aðal málið.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.5.25 | 399,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.5.25 | 620,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.5.25 | 395,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.5.25 | 403,20 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.5.25 | 148,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.5.25 | 237,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.5.25 | 172,33 kr/kg |
Litli karfi | 22.5.25 | 11,00 kr/kg |
24.5.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.655 kg |
Þorskur | 1.318 kg |
Steinbítur | 923 kg |
Keila | 241 kg |
Hlýri | 16 kg |
Karfi | 15 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 4.173 kg |
24.5.25 Björt SH 202 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 3.395 kg |
Samtals | 3.395 kg |
24.5.25 Svalur BA 120 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 986 kg |
Samtals | 986 kg |
24.5.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 867 kg |
Samtals | 867 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.5.25 | 399,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.5.25 | 620,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.5.25 | 395,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.5.25 | 403,20 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.5.25 | 148,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.5.25 | 237,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.5.25 | 172,33 kr/kg |
Litli karfi | 22.5.25 | 11,00 kr/kg |
24.5.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.655 kg |
Þorskur | 1.318 kg |
Steinbítur | 923 kg |
Keila | 241 kg |
Hlýri | 16 kg |
Karfi | 15 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 4.173 kg |
24.5.25 Björt SH 202 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 3.395 kg |
Samtals | 3.395 kg |
24.5.25 Svalur BA 120 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 986 kg |
Samtals | 986 kg |
24.5.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 867 kg |
Samtals | 867 kg |