Hagnaður af rekstri Arctic Fish jókst

Árið 2024 var ágætt hjá Arctic Fish.
Árið 2024 var ágætt hjá Arctic Fish. Ljósmynd/Arctic Fish

Rekstrartekjur Arctic Fish á síðasta ársfjórðungi ársins 2024 voru 24,5 milljónir evra og hagnaður af rekstri að undanskildum sköttum og fjármagnsliðum var 2,12 milljónir evra, jafnvirði 3,6 milljarða íslenskra króna og 311 milljónum íslenskra króna.3 

Þetta má lesa úr uppgjöri félagsins vegna fjórða ársfjórðungs síðasta árs. Þar kemur fram að rekstrartekjurnar í sama ársfjórðungi voru 18,9 milljónir evra árið 2023 og rekstrarhagnaður tæpar 4,2 milljónir. 

Þá var slátrað 3.456 tonnum af laxi úr kvíum félagsins á síðustu þrem mánuðum síðasta árs sem er tæplega þúsund tonnum meira en á sama tímabili árið á undan. 

Stefnt að 15 þúsund tonnum

Ef litið er til ársins 2024 í heild voru rekstrartekjur Arctic Fish 80,9 milljónir evra á móti 88,9 milljónum árið á undan. Rekstrarhagnaðurinn jókst þó úr 14,4 milljónum evra árið 2023 í 15,1 millljón árið 2024, jafnvirði 2,2 milljarða íslenskra króna. 

Slátrað var 10.667 tonnum af laxi á síðasta ári en 11.878 tonnum árið 2023. Félagið áætlar að framleiða um 15 þúsund tonn áárinu 2025. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 596,73 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 315,37 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 218,52 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 319,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet
Grásleppa 1.084 kg
Rauðmagi 131 kg
Samtals 1.215 kg
21.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Hlýri 383 kg
Þorskur 282 kg
Keila 93 kg
Karfi 48 kg
Langa 25 kg
Ýsa 19 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 865 kg
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 1.171 kg
Þorskur 504 kg
Skarkoli 104 kg
Rauðmagi 49 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.840 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 596,73 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 315,37 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 218,52 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 319,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet
Grásleppa 1.084 kg
Rauðmagi 131 kg
Samtals 1.215 kg
21.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Hlýri 383 kg
Þorskur 282 kg
Keila 93 kg
Karfi 48 kg
Langa 25 kg
Ýsa 19 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 865 kg
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 1.171 kg
Þorskur 504 kg
Skarkoli 104 kg
Rauðmagi 49 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.840 kg

Skoða allar landanir »