Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra kveðst ætla að eiga samráð við Hafrannsóknastofnun og hagaðila í tengslum við upplýsingar sem fram koma í greinargerð sem Hafrannsóknastofnun birti á vef sínum fyrr í vikunni um ráðgjöf stofnunarinnar fyrir djúpkarfa.
Af greinargerðinni mátti skilja að stofnunin hafi verið andsnúin niðurstöðu Bjarna Benediktssonar, þáverandi forsætis- og matvælaráðherra, að gefa út 3.800 djúpkarfakvóta þvert á ráðgjöf vísindamanna. Útgáfa kvótans var sögð gerð til þess að hægt yrði að landa djúpkarfa sem fæst sem meðafli við grálúðu- og gulllaxveiðar sem kvótabundnum afla.
Hafrannsóknastofnun benti á í greinargerðinni að til væru leiðir til að koma í veg fyrir eða í það minnsta draga úr því að djúpkarfi fáist sem meðafli.
Í samtali við 200 mílur á mbl.is segir Hanna Katrín greinargerðina ekki hafa áhrif á núverandi fiskveiðiár enda búið að gefa út veiðiheimildir. Hins vegar hyggst hún ræða málið frekar við vísindamenn Hafrannsóknastofnunar og fulltrúa útgerða.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 597,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 586,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 315,37 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 218,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 319,38 kr/kg |
21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.084 kg |
Rauðmagi | 131 kg |
Samtals | 1.215 kg |
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.171 kg |
Þorskur | 504 kg |
Skarkoli | 104 kg |
Rauðmagi | 49 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.840 kg |
21.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 7.051 kg |
Grásleppa | 63 kg |
Ýsa | 50 kg |
Karfi | 35 kg |
Ufsi | 25 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 7.264 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 597,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 586,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 315,37 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 218,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 319,38 kr/kg |
21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.084 kg |
Rauðmagi | 131 kg |
Samtals | 1.215 kg |
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.171 kg |
Þorskur | 504 kg |
Skarkoli | 104 kg |
Rauðmagi | 49 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.840 kg |
21.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 7.051 kg |
Grásleppa | 63 kg |
Ýsa | 50 kg |
Karfi | 35 kg |
Ufsi | 25 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 7.264 kg |