Góð veiði hefur verið að undanförnu hjá bátum sem gerðir eru út frá höfnum Snæfellsbæjar og landburður hefur verið af ljómandi fínum vertíðarfiski. Á föstudag í síðustu viku fiskuðu skipverjar á Bárði SH 81 rétt tæp 80 tonn og voru netin svo bunkuð að tvær landanir þurfti. Í hinni fyrri var komið með um 48 tonn í land og rúm 32 í þeirri síðari, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
„Gangurinn í þessu er góður núna. Fyrir nokkrum dögum kom stór síldarganga hingað inn á Breiðafjörðinn og þorskurinn var á sömu slóð. Þessu fylgdi svo að síldinni, sem var alveg upp við fjöru, fylgdi mikið af hval; bæði háhyrningar og stórhveli sem eru sjaldséð hér,“ segir Pétur Pétursson, útgerðarmaður og skipstjóri á Bárði.
Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 597,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 586,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 315,37 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 218,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 319,38 kr/kg |
21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.084 kg |
Rauðmagi | 131 kg |
Samtals | 1.215 kg |
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.171 kg |
Þorskur | 504 kg |
Skarkoli | 104 kg |
Rauðmagi | 49 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.840 kg |
21.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 7.051 kg |
Grásleppa | 63 kg |
Ýsa | 50 kg |
Karfi | 35 kg |
Ufsi | 25 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 7.264 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 597,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 586,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 315,37 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 218,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 319,38 kr/kg |
21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.084 kg |
Rauðmagi | 131 kg |
Samtals | 1.215 kg |
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.171 kg |
Þorskur | 504 kg |
Skarkoli | 104 kg |
Rauðmagi | 49 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.840 kg |
21.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 7.051 kg |
Grásleppa | 63 kg |
Ýsa | 50 kg |
Karfi | 35 kg |
Ufsi | 25 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 7.264 kg |