Gefa Norðmönnum 1% loðnukvótans

Íslensku loðnuskipin fá mögulega loðnukvóta Norðmanna.
Íslensku loðnuskipin fá mögulega loðnukvóta Norðmanna. mbl.is/Börkur Kjartansson

Loðnusamningur milli Íslands og Grænlands frá árinu 2023 gerir ráð fyrir að Íslendingar fá 6.957 tonna loðnukvóta eða 81% af 8.589 hámarksafla vetursins. Þá fá Grænlendingar 1.546 tonn eða 18% og eru sett til hliðar 86 tonn eða 1% fyrir Norðmenn.

Þetta upplýsir matvælaráðuneytið í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Þar er vakin athygli á því að ekki sé meira sett til hliðar fyrir Norðmenn því þeir hafi ekki gengist við nýjum loðnusamningi.

Á fimmtudag var þó greint frá því að íslenskum uppsjávarskipum verði aðeins úthlutað 4.683 tonna loðnukvóti.

Í svari ráðuneytisins kemur fram að draga hafi þurft útistandandi skuldbindingar frá hlutdeild Íslands. „Ísland er með tvíhliða samning við Færeyjar og fær þar m.a. aðgang til kolmunnaveiða í færeyskri lögsögu á meðan Færeyjar fá m.a. loðnukvóta frá Íslandi. Færeyski kvótinn verður því 429 tonn.“

Íslendingar skulda

Þá er einnig dregin af hlut Íslands umframveiðiskuld sem stofnað var til á vertíðinni 2022/2023 í samræmi við eldri loðnusamning frá 2018 og er hún 1.915 tonn. Þessi tonn skiptast milli Grænlands og Noregs.

Ráðuneytið bendir þó á að norsk skip hafi ekki heimild til að stunda loðnuveiðar í íslenskri lögsögu vegna þess að Noregur hafi ekki gengist við fyrrnefndum samningi. Að óbreyttu munu því þau tonn, sem eru tekin frá fyrir Norðmenn, falla í hlut íslenskra loðnuskipa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 591,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 317,96 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 221,77 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 318,77 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt
Ýsa 939 kg
Þorskur 210 kg
Samtals 1.149 kg
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 486 kg
Ýsa 407 kg
Þorskur 175 kg
Hlýri 60 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.137 kg
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 249 kg
Ýsa 56 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 320 kg
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.590 kg
Ýsa 1.106 kg
Keila 68 kg
Steinbítur 51 kg
Hlýri 27 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 5.850 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 591,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 317,96 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 221,77 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 318,77 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt
Ýsa 939 kg
Þorskur 210 kg
Samtals 1.149 kg
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 486 kg
Ýsa 407 kg
Þorskur 175 kg
Hlýri 60 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.137 kg
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 249 kg
Ýsa 56 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 320 kg
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.590 kg
Ýsa 1.106 kg
Keila 68 kg
Steinbítur 51 kg
Hlýri 27 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 5.850 kg

Skoða allar landanir »