Gullberg VE, uppsjávarskip Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, kom í morgun að landi með loðnuafla. Heildarúthlutun á loðnukvóta þetta árið var 4.435 tonn og þar af átti Vinnslustöðin 546 tonn.
Ef ekki verður gefinn út viðbótarkvóti er því ljóst að minnstu loðnuvertíð sögunnar er að ljúka, að því er segir í tilkynningu frá Vinnslustöðinni.
Tekið er fram að þrátt fyrir að kvótinn sé mjög lítill sé hann kærkominn enda hafi ekki verið gefinn út neinn loðnukvóti í fyrra.
Haft er eftir Jóni Atla Gunnarssyni skipstjóra að gengið hafi prýðilega að veiða loðnuna.
„Sigurður VE hafði farið þarna á undan okkur og var búinn að taka kast og því var aðalspurningin hvar loðnan var stödd í hrognaprósentu. Hún var 18% prósent sem hentar mjög vel í frystinguna. Við gátum því kastað þarna og það skilaði þessum kvóta sem Vinnslustöðin á sem er ekki mikill, nú er allt kapp lagt á að koma hverju einasta kílói í frystingu," segir Jón Atli.
Spurður hvort hann hafi orðið var við mikið af loðnu segist hann ekki hafa verið í aðstöðu til að meta það, enda túrinn stuttur.
„Það er búið að leita að loðnu í marga mánuði og mörg skip hafa tekið þátt í því. Sjálfsagt er bara rétt það sem hefur komið úr leitunum á vegum Hafrannsóknarstofnunar.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.2.25 | 562,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.2.25 | 703,08 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.2.25 | 319,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.2.25 | 339,81 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.2.25 | 269,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.2.25 | 241,46 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.2.25 | 301,08 kr/kg |
22.2.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.396 kg |
Ýsa | 410 kg |
Keila | 398 kg |
Hlýri | 110 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Karfi | 63 kg |
Ufsi | 28 kg |
Samtals | 2.470 kg |
22.2.25 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.434 kg |
Langa | 180 kg |
Steinbítur | 100 kg |
Keila | 61 kg |
Karfi | 41 kg |
Ufsi | 18 kg |
Þorskur | 16 kg |
Samtals | 3.850 kg |
22.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.457 kg |
Þorskur | 947 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 2.443 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.2.25 | 562,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.2.25 | 703,08 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.2.25 | 319,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.2.25 | 339,81 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.2.25 | 269,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.2.25 | 241,46 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.2.25 | 301,08 kr/kg |
22.2.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.396 kg |
Ýsa | 410 kg |
Keila | 398 kg |
Hlýri | 110 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Karfi | 63 kg |
Ufsi | 28 kg |
Samtals | 2.470 kg |
22.2.25 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.434 kg |
Langa | 180 kg |
Steinbítur | 100 kg |
Keila | 61 kg |
Karfi | 41 kg |
Ufsi | 18 kg |
Þorskur | 16 kg |
Samtals | 3.850 kg |
22.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.457 kg |
Þorskur | 947 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 2.443 kg |