Barði NK kom með 1.200 tonn af loðnu til Neskaupstaðar í gær. Fram kemur á heimsíðu Síldarvinnslunnar að loðnulyktin hafi fengið alla til að brosa þegar vinnsla hófst í fiskiðjuverinu.
Heimasíðan sló á þráðinn til Þorkels Péturssonar skipsstjóra sem sagði að veiðiferðin hafi gengið mjög vel. „Þessi túr gekk mjög vel. Við fórum fremst í gönguna og fengum aflann í þremur köstum sunnan við Malarrif á Snæfellsnesi. Það fengust frá 285 til 580 tonn í kasti. Þetta gekk allt með miklum ágætum en veðrið var hins vegar hundleiðinlegt.”
Þorkell sagði þetta vera fínasta loðna og hrognfyllingin var um 19 til 20%. Skipverjar voru allir glaðir og brosandi en um leið sorgmætir yfir kvótaleysinu.
„Það er gleðiefni að fá tækifæri til að eiga við loðnuna en grátlegt að þetta skuli vera eini túr þessarar vertíðar ef vertíð skyldi kalla. Það er hræðilegt að kvóti Síldarvinnslunnar skuli vera uppurin hér og nú,” sagði Þorkell.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.2.25 | 563,72 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.2.25 | 672,89 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.2.25 | 304,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.2.25 | 311,73 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.2.25 | 260,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.2.25 | 273,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.2.25 | 226,69 kr/kg |
26.2.25 Kóngsey ST 4 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.248 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.260 kg |
26.2.25 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 908 kg |
Samtals | 908 kg |
26.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.636 kg |
Ýsa | 454 kg |
Samtals | 4.090 kg |
26.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.512 kg |
Þorskur | 730 kg |
Rauðmagi | 57 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Samtals | 3.309 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.2.25 | 563,72 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.2.25 | 672,89 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.2.25 | 304,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.2.25 | 311,73 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.2.25 | 260,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.2.25 | 273,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.2.25 | 226,69 kr/kg |
26.2.25 Kóngsey ST 4 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.248 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.260 kg |
26.2.25 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 908 kg |
Samtals | 908 kg |
26.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.636 kg |
Ýsa | 454 kg |
Samtals | 4.090 kg |
26.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.512 kg |
Þorskur | 730 kg |
Rauðmagi | 57 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Samtals | 3.309 kg |