„Ég tel einboðið að íslensk stjórnvöld setji verulegar takmanir á notkun þessa búnaðar eða banni hann með öllu,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurður hvort hann hyggist setja takmarkanir um notkun vothreinsibúnaðar í skipum sem dælir menguðu skolvatni í sjó.
Þeim ríkjum sem setja takmarkanir á notkun slíks búnaðar fer fjölgandi eins og fram kom í 200 mílum Morgunblaðsins nýverið, en Danir og Svíar hafa ákveðið að banna notkun þessa búnaðar í landhelgi sinni frá 1. júlí nk. Bann hefur þegar gengið í gildi í Finnlandi. Þá sætir notkun vothreinsibúnaðar takmörkunum í Noregi, en alls hafa 46 ríki lagt bann við eða takmarkað notkun búnaðarins á sínum hafsvæðum.
Jóhann Páll segir að þegar sé hafin vinna í ráðuneytinu sem miði að því að taka á þessu máli, þ.e. banni við losun skolvatns úr vothreinsibúnaði við Íslandsstrendur.
Bendir hann á að slíkur búnaður sé ekki um borð í fiskiskipum við Ísland og því sé það ekki vandamál, en skoða þurfi flutninga- og skemmtiferðaskip.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.3.25 | 585,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.3.25 | 568,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.3.25 | 400,86 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.3.25 | 389,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.3.25 | 296,39 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.3.25 | 323,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.3.25 | 234,74 kr/kg |
3.3.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Hörpudiskur | 1.376 kg |
Samtals | 1.376 kg |
3.3.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 717 kg |
Þorskur | 67 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Langa | 10 kg |
Hlýri | 8 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 827 kg |
3.3.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 727 kg |
Ýsa | 453 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Hlýri | 20 kg |
Keila | 10 kg |
Langa | 9 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.269 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.3.25 | 585,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.3.25 | 568,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.3.25 | 400,86 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.3.25 | 389,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.3.25 | 296,39 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.3.25 | 323,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.3.25 | 234,74 kr/kg |
3.3.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Hörpudiskur | 1.376 kg |
Samtals | 1.376 kg |
3.3.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 717 kg |
Þorskur | 67 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Langa | 10 kg |
Hlýri | 8 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 827 kg |
3.3.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 727 kg |
Ýsa | 453 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Hlýri | 20 kg |
Keila | 10 kg |
Langa | 9 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.269 kg |