Barði NK, uppsjávarskip Síldarvinnslunnar, og grænlenska skipið Polar Amaroq hafa verið á miðunum norður af landinu að leita uppi síðustu örfáu loðnurnar sem skipin mega veiða þennan veturinn.
Barði er nú staddur út af Tröllaskaga og stefnir til austurs, en Polar Amaroq tók einn snúning í Skagafirði og stefnir nú út úr firðinum.
Það hefur vakið nokkra athygli að skipin voru að, að því er virtist á kortum, kasta á miðunum norður af Húnaflóa. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar upplýsir að Barði hafi verið að sækjast eftir síðustu 200 tonnunum til að klára loðnukvótann, auk þess sem Polar Amaroq hafi verið að reyna að þeim 500 tonnum af loðnu sem skipið er með heimildir fyrir.
Samkvæmt skráningu Fiskistofu hafa íslensku skipin landað 4.373 tonn af loðnu en fengu 4.682 tonna loðnukvóta úthlutað. Það er því ekki mikið sem útaf stendur.
Þá fengu Grænlendingar 18% af 8.589 tonna loðnukvóta ársins í samræmi við fiskveiðisamninga Íslands og Grænlands (1.546 tonn), auk þess sem Grænlendingar fengu veiðiheimildir vegna umframveiðiskuld Íslendinga frá vertíðinni 2022/2023. Það sem af er vetri hafa grænlensk skip landað 2.246 tonnum af loðnu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.3.25 | 615,39 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.3.25 | 729,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.3.25 | 414,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.3.25 | 335,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.3.25 | 315,92 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.3.25 | 111,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.3.25 | 510,00 kr/kg |
6.3.25 Dalborg EA 317 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 330 kg |
Þorskur | 142 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 493 kg |
6.3.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 530 kg |
Rauðmagi | 22 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 553 kg |
6.3.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 14.202 kg |
Ýsa | 1.018 kg |
Langa | 70 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Samtals | 15.388 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.3.25 | 615,39 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.3.25 | 729,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.3.25 | 414,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.3.25 | 335,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.3.25 | 315,92 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.3.25 | 111,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.3.25 | 510,00 kr/kg |
6.3.25 Dalborg EA 317 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 330 kg |
Þorskur | 142 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 493 kg |
6.3.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 530 kg |
Rauðmagi | 22 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 553 kg |
6.3.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 14.202 kg |
Ýsa | 1.018 kg |
Langa | 70 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Samtals | 15.388 kg |