Elta uppi síðustu loðnuagnir vertíðar

Grænlenska skipið Polar Amaroq.
Grænlenska skipið Polar Amaroq. Ljósmynd/Eyjolfur Vilbergsson

Barði NK, upp­sjáv­ar­skip Síld­ar­vinnsl­unn­ar, og græn­lenska skipið Pol­ar Amar­oq hafa verið á miðunum norður af land­inu að leita uppi síðustu ör­fáu loðnurn­ar sem skip­in mega veiða þenn­an vet­ur­inn.

Barði er nú stadd­ur út af Trölla­skaga og stefn­ir til aust­urs, en Pol­ar Amar­oq tók einn snún­ing í Skagaf­irði og stefn­ir nú út úr firðinum.

Það hef­ur vakið nokkra at­hygli að skip­in voru að, að því er virt­ist á kort­um, kasta á miðunum norður af Húna­flóa. Gunnþór Ingva­son for­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar upp­lýs­ir að Barði hafi verið að sækj­ast eft­ir síðustu 200 tonn­un­um til að klára loðnu­kvót­ann, auk þess sem Pol­ar Amar­oq hafi verið að reyna að þeim 500 tonn­um af loðnu sem skipið er með heim­ild­ir fyr­ir.

Barði NK hefur verið að reyna að ná síðustu 200 …
Barði NK hef­ur verið að reyna að ná síðustu 200 tonn­un­um af loðnu á þess­ari vertíð. Ljós­mynd/ Helgi Freyr Ólason.

Sam­kvæmt skrán­ingu Fiski­stofu hafa ís­lensku skip­in landað 4.373 tonn af loðnu en fengu 4.682 tonna loðnu­kvóta út­hlutað. Það er því ekki mikið sem útaf stend­ur.

Þá fengu Græn­lend­ing­ar 18% af 8.589 tonna loðnu­kvóta árs­ins í sam­ræmi við fisk­veiðisamn­inga Íslands og Græn­lands (1.546 tonn), auk þess sem Græn­lend­ing­ar fengu veiðiheim­ild­ir vegna um­fram­veiðiskuld Íslend­inga frá vertíðinni 2022/​2023. Það sem af er vetri hafa græn­lensk skip landað 2.246 tonn­um af loðnu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.5.25 473,38 kr/kg
Þorskur, slægður 29.5.25 567,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.5.25 646,95 kr/kg
Ýsa, slægð 29.5.25 364,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.5.25 164,98 kr/kg
Ufsi, slægður 29.5.25 260,92 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 29.5.25 196,29 kr/kg
Litli karfi 26.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 421 kg
Keila 171 kg
Hlýri 59 kg
Ufsi 4 kg
Karfi 3 kg
Samtals 658 kg
29.5.25 Svalur BA 120 Grásleppunet
Grásleppa 905 kg
Samtals 905 kg
29.5.25 Vigur SF 80 Lína
Langa 822 kg
Ýsa 667 kg
Keila 400 kg
Ufsi 217 kg
Þorskur 124 kg
Karfi 9 kg
Samtals 2.239 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.5.25 473,38 kr/kg
Þorskur, slægður 29.5.25 567,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.5.25 646,95 kr/kg
Ýsa, slægð 29.5.25 364,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.5.25 164,98 kr/kg
Ufsi, slægður 29.5.25 260,92 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 29.5.25 196,29 kr/kg
Litli karfi 26.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 421 kg
Keila 171 kg
Hlýri 59 kg
Ufsi 4 kg
Karfi 3 kg
Samtals 658 kg
29.5.25 Svalur BA 120 Grásleppunet
Grásleppa 905 kg
Samtals 905 kg
29.5.25 Vigur SF 80 Lína
Langa 822 kg
Ýsa 667 kg
Keila 400 kg
Ufsi 217 kg
Þorskur 124 kg
Karfi 9 kg
Samtals 2.239 kg

Skoða allar landanir »