Íslenska sprotafyrirtækið Greenfish hlaut í gær nýsköpunarverðlaun sjávarafurða 2025, Seafood Innovation Award, að því er fram kemur í tilkynningu á vef verðlaunanna. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á málþingi sjávarfangsfyrirtækja á Norður-Atlantshafi, North Atlantic Seafood Forum (NASF), sem haldið er árlega í Bergen í Noregi.
Fjöldi félaga voru tilnefnd til verðlaunanna en sjö voru valin í úrslitakeppni. Sigurvegarinn var valinn bæði af dómnefnd og í kosningu meðal fundargesta að lokinni kynningu á verkefnum fyrirtækjanna.
Greenfish nýtir gervigreindarlíkön sem keyrð eru á ofurtölvum með gervihnattagögnum til að gera spá átta daga fram í tímann um staðsetningu afla, magn, gæði og aflasamsetningu á hafkorti.
Verðlaununum fylgir þúsund norskar krónur, jafnvirði um 314 þúsund íslenskra króna, auk sérsniðins frumkvöðlastuðning á lykilsviðum eins og stefnumótun, markaðssetningu og viðskiptaþróun.
Nýverið var greint frá því að Greenfish hefði hafið samstarf við eina af stærstu útgerðum Bandaríkjanna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.3.25 | 615,67 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.3.25 | 730,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.3.25 | 414,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.3.25 | 335,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.3.25 | 315,92 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.3.25 | 111,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.3.25 | 510,00 kr/kg |
6.3.25 Ólafur Magnússon HU 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 446 kg |
Grásleppa | 85 kg |
Skarkoli | 16 kg |
Samtals | 547 kg |
6.3.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.010 kg |
Grásleppa | 251 kg |
Skarkoli | 54 kg |
Ufsi | 28 kg |
Ýsa | 10 kg |
Samtals | 3.353 kg |
6.3.25 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.532 kg |
Þorskur | 88 kg |
Samtals | 1.620 kg |
6.3.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.402 kg |
Ufsi | 36 kg |
Ýsa | 17 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 3.457 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.3.25 | 615,67 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.3.25 | 730,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.3.25 | 414,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.3.25 | 335,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.3.25 | 315,92 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.3.25 | 111,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.3.25 | 510,00 kr/kg |
6.3.25 Ólafur Magnússon HU 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 446 kg |
Grásleppa | 85 kg |
Skarkoli | 16 kg |
Samtals | 547 kg |
6.3.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.010 kg |
Grásleppa | 251 kg |
Skarkoli | 54 kg |
Ufsi | 28 kg |
Ýsa | 10 kg |
Samtals | 3.353 kg |
6.3.25 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.532 kg |
Þorskur | 88 kg |
Samtals | 1.620 kg |
6.3.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.402 kg |
Ufsi | 36 kg |
Ýsa | 17 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 3.457 kg |