Krabbameinsfélag Snæfellsness fékk nú í vikunni 500 þúsund króna framlag frá áhöfn og útgerð Ólafsvíkurbátsins Ólafs Bjarnasonar SH 137. Framlagið var 250 þúsund krónur frá áhöfninni og sama upphæð kom á móti frá útgerðinni.
Styrknum veittu móttöku Eygló Kristjánsdóttir formaður og Guðrún Þórðardóttir, varamaður í stjórn.
Framtak þetta hófst snemma á árinu þegar nokkrir í áhöfn bátsins byrjuðu að safna skeggmottu. Fyrst var þetta gaman en svo komst alvara í málið. Skipverjarnir ákváðu að styrkja Mottumars, sem er árlegt átaksverkefni. Sjómennirnir ákváðu að láta gott af sér leiða fyrir nærsamfélagið og styrkja Krabbameinsfélag Snæfellsness með hvatningu til annarra um að fylgja fordæminu.
„Krabbameinsfélag Snæfellsness er afar þakklátt fyrir þann stuðning og þá framtakssemi sem þeim hefur verið sýnd með þessu. Það er fyrir tilstuðlan fyrirtækja og ekki síður einstaklinga sem hafa stutt félagið með einum eða öðrum hætti sem félagið getur styrkt félagsmenn sína sem glíma við krabbamein,“ segir Eygló formaður. Í þakklætisskyni voru áhöfninni á Ólafi Bjarnasyni færðir að gjöf Mottumarssokkar frá Krabbameinsfélagi Snæfellsness en slíkir eru vinsælir og ætlað að minna á málstaðinn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.3.25 | 591,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.3.25 | 633,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.3.25 | 346,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.3.25 | 310,78 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.3.25 | 201,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.3.25 | 306,49 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.3.25 | 326,07 kr/kg |
8.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 14.177 kg |
Ýsa | 3.509 kg |
Steinbítur | 2.548 kg |
Hlýri | 35 kg |
Karfi | 23 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 20.299 kg |
8.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 3.679 kg |
Samtals | 3.679 kg |
8.3.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.363 kg |
Ýsa | 1.532 kg |
Steinbítur | 109 kg |
Langa | 77 kg |
Keila | 26 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 12.140 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.3.25 | 591,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.3.25 | 633,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.3.25 | 346,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.3.25 | 310,78 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.3.25 | 201,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.3.25 | 306,49 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.3.25 | 326,07 kr/kg |
8.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 14.177 kg |
Ýsa | 3.509 kg |
Steinbítur | 2.548 kg |
Hlýri | 35 kg |
Karfi | 23 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 20.299 kg |
8.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 3.679 kg |
Samtals | 3.679 kg |
8.3.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.363 kg |
Ýsa | 1.532 kg |
Steinbítur | 109 kg |
Langa | 77 kg |
Keila | 26 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 12.140 kg |