Brim hf. hefur sagt upp 52 sjómönnum á frystitogaranum Vigra RE, en þeir fá forgang í laus pláss á öðrum skipum félagsins. Það má því gera ráð fyrir að yfirstandandi túr Vigra sé síðasta veiðiferð skipsins fyrir Brim.
Þetta herma heimildir Fiskifrétta. Forsvarsmenn Brims hafa sagst reiðubúnir að svara spurningum 200 mílna um málið eftir helgi.
Heimildir Fiskifrétta segja kvótaskerðingu ástæðu uppsagnanna. Vert er þó að geta þess að þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað í flota Brims undanfarin misseri.
Á síðasta ári var tekin í notkun stærsta bolfiskskip Íslendinga þegar frystitogarinn Þerney RE hóf sína fyrstu veiðiferð, en árið á undan hafði Brim bætt við flota sinn frystitogara að nafni Sólborg.
Brim hefur því nú þrjá frystitogara, Vigra, Þerneyju og Sólborgu. Auk þeirra eru gerðir út ísfisktogararnir Akurey AK, Viðey RE og Helga María RE. Einnig gerir Brim út uppsjávarskipin Venus NS, Víking AK og Svan RE, sem og línubátinn Kristján HF.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.3.25 | 591,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.3.25 | 633,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.3.25 | 346,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.3.25 | 310,78 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.3.25 | 201,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.3.25 | 306,49 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.3.25 | 326,07 kr/kg |
8.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 14.177 kg |
Ýsa | 3.509 kg |
Steinbítur | 2.548 kg |
Hlýri | 35 kg |
Karfi | 23 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 20.299 kg |
8.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 3.679 kg |
Samtals | 3.679 kg |
8.3.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.363 kg |
Ýsa | 1.532 kg |
Steinbítur | 109 kg |
Langa | 77 kg |
Keila | 26 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 12.140 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.3.25 | 591,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.3.25 | 633,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.3.25 | 346,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.3.25 | 310,78 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.3.25 | 201,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.3.25 | 306,49 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.3.25 | 326,07 kr/kg |
8.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 14.177 kg |
Ýsa | 3.509 kg |
Steinbítur | 2.548 kg |
Hlýri | 35 kg |
Karfi | 23 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 20.299 kg |
8.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 3.679 kg |
Samtals | 3.679 kg |
8.3.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.363 kg |
Ýsa | 1.532 kg |
Steinbítur | 109 kg |
Langa | 77 kg |
Keila | 26 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 12.140 kg |