Íslenska ríkið fékk 43,2 tonna þorskkvóta á tilboðsmarkaði í mars í skiptum fyrir 8,8 tonna veiðiheimild í ækju í Arnarfirði og 201,4 tonn í djúpkarfa, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Fiskistofu.
Fram kemur að þrjú tilboð hafi borist í veiðiheimildirnar en tveimur afi verið tekið.
Dragnótabáturinn Egill ÍS-77, sem gerður er út af SE- ehf. á Þingeyri, fékk við skiptin heimild til veiða á 8.798 kílóum af arnarfjarðarrækju í skiptum fyrir 100 kílóa þorskkvóta. Fengust þannig 8,8 kíló af rækju fyrir hvert kíló af þorski.
Togarinn Helga María RE-3, sem Brim hf. gerir út frá Reykjavík, fékk 201,4 tonna kvóta í djúpkarfa í skiptum fyrir 43,1 tonna þorskkvóta. Það gerir um 4,7 kíló af djúpkarfa fyrir hvert kíló af þorski.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.3.25 | 552,71 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.3.25 | 527,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.3.25 | 278,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.3.25 | 212,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.3.25 | 253,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.3.25 | 268,56 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.3.25 | 205,54 kr/kg |
10.3.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.052 kg |
Ýsa | 2.118 kg |
Langa | 1.290 kg |
Samtals | 8.460 kg |
10.3.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.001 kg |
Langa | 908 kg |
Keila | 484 kg |
Karfi | 241 kg |
Ufsi | 132 kg |
Samtals | 5.766 kg |
10.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.132 kg |
Samtals | 2.132 kg |
10.3.25 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 5.187 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 24 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Samtals | 5.264 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.3.25 | 552,71 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.3.25 | 527,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.3.25 | 278,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.3.25 | 212,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.3.25 | 253,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.3.25 | 268,56 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.3.25 | 205,54 kr/kg |
10.3.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.052 kg |
Ýsa | 2.118 kg |
Langa | 1.290 kg |
Samtals | 8.460 kg |
10.3.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.001 kg |
Langa | 908 kg |
Keila | 484 kg |
Karfi | 241 kg |
Ufsi | 132 kg |
Samtals | 5.766 kg |
10.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.132 kg |
Samtals | 2.132 kg |
10.3.25 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 5.187 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 24 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Samtals | 5.264 kg |