Landa úrvalsloðnu í Neskaupstað

Loðnan sem kom til Neskaupstaðar í morgun var með um …
Loðnan sem kom til Neskaupstaðar í morgun var með um 19% hrognafyllingu. Ljósmynd/Sídlarvinnslan: Geir Sigurpáll Hlöðversson

„Við feng­um þessa loðnu fyr­ir norðan land, nán­ar til­tekið í Reykjar­fjarðaráln­um út af Strönd­um,“ seg­ir Þorkell Pét­urs­son, skip­stjóri á Barða NK, í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Þar seg­ir að Barði hafi komið snemma í morg­un til hafn­ar í Nes­kaupstað með rúm 300 tonn af loðnu, en reynt hef­ur verið að ná þess­um síðustu fisk­um ör­vertíðar­inn­ar síðastliðna viku.

„Við köstuðum líka við Snæ­fells­nes en þar var loðnan hryngd og við feng­um nán­ast ein­ung­is kall þar. Það var kastað þris­var í Reykja­fjarðaráln­um og þar fékkst stór og fal­leg loðna og í pruf­um sem tekn­ar voru reynd­ist vera um 60% hrygna. Hrogna­fyll­ing­in var um 19%. Þetta er því ör­ugg­lega fín­asta hrá­efni fyr­ir vinnsl­una,” seg­ir Þorkell í færsl­unni.

Fram kem­ur að græn­lenska skipið Pol­ar Amar­oq sé vænt­an­legt til Nes­kaupstaðar í kvöld með 485 tonn af loðnu. Loðnan fékkst a´svipuðum slóðum og áhöfn­in á Barða náði sinni loðnu að sögn skipt­sjór­ans, Geir Zoëga.

Grænlenska skipið Polar Amaroq er væntanlegt til NEskaupstaðar í kvöld.
Græn­lenska skipið Pol­ar Amar­oq er vænt­an­legt til NEs­kaupstaðar í kvöld. mbl.is/​Hafþór Hreiðars­son

„Þetta er fal­leg Jap­ansloðna sem við erum með, 60% hrygna. Það var virki­lega skemmti­legt að fá þessa gæðaloðnu þarna út af Strönd­un­um. Nú erum við bún­ir með okk­ar hlut­deild í græn­lenska loðnu­kvót­an­um. Þetta var stysta loðnu­vertíð sem maður hef­ur upp­lifað,“ er haft eft­ir Geir í færsl­unni.

Karl Rún­ar Ró­berts­son, gæðastjóri í fiskiðju­ver­inu, kveðst ánægður með hrá­efnið. „Þetta er al­ger úr­valsloðna, stór og fal­leg. Hrogna­fyll­ing­in er 19 til 20% og það er hátt hlut­fall hrygnu í afl­an­um eða um 60%. Það er verið að frysta hrygn­una á Jap­an og hæng­inn á Aust­ur-Evr­ópu og það geng­ur býsna vel.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.5.25 516,05 kr/kg
Þorskur, slægður 14.5.25 562,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.5.25 414,44 kr/kg
Ýsa, slægð 14.5.25 429,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.5.25 224,53 kr/kg
Ufsi, slægður 14.5.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 14.5.25 264,75 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.5.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 7.896 kg
Ýsa 2.659 kg
Steinbítur 282 kg
Skarkoli 46 kg
Keila 30 kg
Langa 11 kg
Karfi 10 kg
Samtals 10.934 kg
14.5.25 Sara ÍS 186 Handfæri
Þorskur 430 kg
Samtals 430 kg
14.5.25 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Þorskur 785 kg
Samtals 785 kg
14.5.25 Mardöll BA 37 Handfæri
Þorskur 759 kg
Ufsi 41 kg
Samtals 800 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.5.25 516,05 kr/kg
Þorskur, slægður 14.5.25 562,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.5.25 414,44 kr/kg
Ýsa, slægð 14.5.25 429,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.5.25 224,53 kr/kg
Ufsi, slægður 14.5.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 14.5.25 264,75 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.5.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 7.896 kg
Ýsa 2.659 kg
Steinbítur 282 kg
Skarkoli 46 kg
Keila 30 kg
Langa 11 kg
Karfi 10 kg
Samtals 10.934 kg
14.5.25 Sara ÍS 186 Handfæri
Þorskur 430 kg
Samtals 430 kg
14.5.25 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Þorskur 785 kg
Samtals 785 kg
14.5.25 Mardöll BA 37 Handfæri
Þorskur 759 kg
Ufsi 41 kg
Samtals 800 kg

Skoða allar landanir »