Dýpkun lokið í Grynnslunum

Skipið Tristão da Cunha hafði stutt stopp í Reykjavík að …
Skipið Tristão da Cunha hafði stutt stopp í Reykjavík að loknu verkefninu. mbl.is/sisi

Dýpkun er lokið í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði, Grynnslunum svonefndu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Til verksins var fengið öflugt dýpkunarskip að utan, Tristão da Cunha. Skipið dældi sandi af hafsbotni dagana 10. janúar til 2. mars. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni voru alls teknir upp um 230.000 rúmmetrar.

Dýpið í Grynnslunum var um -7,5 metrar í fyrstu mælingu og um -9,0 metrar þegar skipið fór. Það ætti því að vera orðið greiðfært um innsiglinguna.

Eftir að verkið var boðið út í fyrrasumar var gengið til samninga við lægstbjóðanda, Jan de Nul, sem er belgískt fyrirtæki en skráð í Lúxemborg.

Samningsupphæðin var tvær milljónir evra, eða um 294 milljónir íslenskra króna. Tvö önnur fyrirtæki buðu í verkið, þar á meðal íslenska fyrirtækið Björgun.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.3.25 551,18 kr/kg
Þorskur, slægður 13.3.25 645,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.3.25 273,41 kr/kg
Ýsa, slægð 13.3.25 262,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.3.25 255,29 kr/kg
Ufsi, slægður 13.3.25 289,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 13.3.25 225,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.3.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.510 kg
Ýsa 183 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 1.776 kg
13.3.25 Uni Þór SK 137 Grásleppunet
Grásleppa 341 kg
Skarkoli 6 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 348 kg
13.3.25 Von HU 170 Þorskfisknet
Þorskur 597 kg
Grásleppa 154 kg
Skarkoli 11 kg
Sandkoli 5 kg
Samtals 767 kg
13.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 440 kg
Þorskur 10 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 453 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.3.25 551,18 kr/kg
Þorskur, slægður 13.3.25 645,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.3.25 273,41 kr/kg
Ýsa, slægð 13.3.25 262,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.3.25 255,29 kr/kg
Ufsi, slægður 13.3.25 289,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 13.3.25 225,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.3.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.510 kg
Ýsa 183 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 1.776 kg
13.3.25 Uni Þór SK 137 Grásleppunet
Grásleppa 341 kg
Skarkoli 6 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 348 kg
13.3.25 Von HU 170 Þorskfisknet
Þorskur 597 kg
Grásleppa 154 kg
Skarkoli 11 kg
Sandkoli 5 kg
Samtals 767 kg
13.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 440 kg
Þorskur 10 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 453 kg

Skoða allar landanir »