Fögnuður var við höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar við Fornubúðir í Hafnarfirði í gær er formlega var tekið á móti nýsmíðuðu hafrannsóknaskipi, Þórunni Þórðardóttur HF-300.
Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra fluttu ávörp í tilefni móttöku skipsins og séra Laufey Brá Jónsdóttir blessaði það.
Skipið nýja markar tímamót í hafrannsóknum landsins en meira en tveir áratugir eru síðan umræða hófst um að þörf væri á að skipta út Bjarna Sæmundssyni HF, sem sinnti hafrannsóknum við Ísland í meira en hálfa öld.
Hið nýja skip er með fleiri rannsóknastofur og búið rannsóknarbúnaði af nýjustu gerð hvort sem um er að ræða mælitæki eða myndavélar. Skipið getur m.a. siglt nánast hljóðlaust og er með rými hannað fyrir kafbát.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.3.25 | 555,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.3.25 | 627,49 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.3.25 | 288,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.3.25 | 297,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.3.25 | 268,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.3.25 | 306,92 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.3.25 | 249,82 kr/kg |
13.3.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 743 kg |
Steinbítur | 347 kg |
Ýsa | 131 kg |
Langa | 33 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 1.274 kg |
13.3.25 Ólafur Magnússon HU 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 577 kg |
Grásleppa | 15 kg |
Samtals | 592 kg |
13.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ufsi | 445 kg |
Samtals | 911 kg |
13.3.25 Finni NS 21 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 44 kg |
Samtals | 44 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.3.25 | 555,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.3.25 | 627,49 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.3.25 | 288,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.3.25 | 297,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.3.25 | 268,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.3.25 | 306,92 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.3.25 | 249,82 kr/kg |
13.3.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 743 kg |
Steinbítur | 347 kg |
Ýsa | 131 kg |
Langa | 33 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 1.274 kg |
13.3.25 Ólafur Magnússon HU 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 577 kg |
Grásleppa | 15 kg |
Samtals | 592 kg |
13.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ufsi | 445 kg |
Samtals | 911 kg |
13.3.25 Finni NS 21 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 44 kg |
Samtals | 44 kg |