Skoska uppsjávarskipið Pathway PD-165 kom til Vestmannaeyja í dag og landaði þar kolmunna til vinnslu hjá ÍSfélaginu hf. Skipið mun að lokinni löndun halda aftur á Skotlandsmið en stutt verður til skipið mætir aftur þar sem Ísfélagið hefur fest kaup á skipinu.
Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu félagsins. Þar kemur jafnframt frma að skipið verði formlega afhent félaginu í maí.
Pathway var smíðað af skipasmíðastöðinni Karstensens árið 2017 fyrir Lunar Fishing Company í Peterhead í Skotlandi. Mesta lengd þess er 78,65 metrar, breidd 15,5 metrar og brúttótonnin um 2.800.
Með kaupunum verða uppsjávarskip Ísfélagsins orðin fimm, en Heimaey VE og Suðurey VE eru í söluferli.
Fiskifréttir hafa eftir Eyþóri Harðarsyni útgerðarstjóra Ísfélagsins að stefnt verði að því að beita Pathway á makrílvertíðinni síðar á þessu ári. „Við ætlum okkur stærri hluti á komandi vertíð en í fyrra,” segir hann.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.3.25 | 566,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.3.25 | 534,65 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.3.25 | 304,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.3.25 | 229,73 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.3.25 | 196,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.3.25 | 235,62 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.3.25 | 218,98 kr/kg |
18.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.478 kg |
Samtals | 1.478 kg |
18.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 4.772 kg |
Samtals | 4.772 kg |
18.3.25 Hjördís AK 36 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.794 kg |
Samtals | 2.794 kg |
18.3.25 Emilía AK 57 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.130 kg |
Þorskur | 218 kg |
Samtals | 1.348 kg |
18.3.25 Óli í Holti KÓ 10 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.027 kg |
Samtals | 2.027 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.3.25 | 566,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.3.25 | 534,65 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.3.25 | 304,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.3.25 | 229,73 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.3.25 | 196,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.3.25 | 235,62 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.3.25 | 218,98 kr/kg |
18.3.25 Skarphéðinn SU 3 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.478 kg |
Samtals | 1.478 kg |
18.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 4.772 kg |
Samtals | 4.772 kg |
18.3.25 Hjördís AK 36 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.794 kg |
Samtals | 2.794 kg |
18.3.25 Emilía AK 57 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.130 kg |
Þorskur | 218 kg |
Samtals | 1.348 kg |
18.3.25 Óli í Holti KÓ 10 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.027 kg |
Samtals | 2.027 kg |