Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Næra sem hjónin Holly og Hörður Kristinsson reka var ekki bara tilnefnt til verðlauna á sjávarútvegssýningunni í Boston í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi afurð, heldur náðu vörur þeirra alla leið í úrslit. Alls kepptu 68 vörur í keppninni en ellefu komust í úrslit, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Næra framleiðir þurrkað snarl úr fiski og nýtir þann hluta fisksins sem verður eftir við vinnslu. „Þetta er hágæða hráefni,“ segir Hörður um fiskinn sem nýttur er í framleiðsluna.
Holly tekur undir og segir að sú framleiðsluaðferð sem þau nýta sé einstök og að það hafi vakið verulega athygli að ekki sé nýtt annað en fiskur við að gera fiskiflögurnar. „Það er mikill heiður að komast í úrslit í þessari keppni enda fjölmörg flott fyrirtæki sem þarna keppa.“
Hörður segir þau mætt til Bandaríkjanna til að kynna vörur sínar og koma sér fyrir á þessum stóra markaði. Hann viðurkennir þó að ef vel gengur muni verða þörf á auknu fjármagni í fyrirtækið til fjárfestinga svo hægt verði að stórauka framleiðsluna.
Nánar má lesa í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.3.25 | 567,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.3.25 | 534,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.3.25 | 303,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.3.25 | 229,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.3.25 | 195,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.3.25 | 235,70 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.3.25 | 220,58 kr/kg |
18.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.118 kg |
Samtals | 4.118 kg |
18.3.25 Ósk ÞH 54 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.274 kg |
Þorskur | 45 kg |
Skarkoli | 6 kg |
Samtals | 1.325 kg |
18.3.25 Finni NS 21 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 138 kg |
Samtals | 138 kg |
18.3.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.899 kg |
Grásleppa | 118 kg |
Skarkoli | 28 kg |
Rauðmagi | 3 kg |
Samtals | 2.048 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.3.25 | 567,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.3.25 | 534,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.3.25 | 303,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.3.25 | 229,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.3.25 | 195,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.3.25 | 235,70 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.3.25 | 220,58 kr/kg |
18.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.118 kg |
Samtals | 4.118 kg |
18.3.25 Ósk ÞH 54 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.274 kg |
Þorskur | 45 kg |
Skarkoli | 6 kg |
Samtals | 1.325 kg |
18.3.25 Finni NS 21 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 138 kg |
Samtals | 138 kg |
18.3.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.899 kg |
Grásleppa | 118 kg |
Skarkoli | 28 kg |
Rauðmagi | 3 kg |
Samtals | 2.048 kg |