„Túrinn var veðurfarslega tvískiptur. Í fyrri hlutanum voru samfelldar brælur en í síðari hlutanum algjör blíða,“ segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipstjóri á Blængi NK í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Frystitogarinn kom til Neskaupstaðar í gær eftir 35 daga veiðiferð með 860 tonn af blönduðum afla og er verðmæti hans um 425 milljónir króna. Löndun hófst í morgun.
„Við veiddum allvíða eða frá Vestfjarðamiðum til Suðausturmiða, en vorum ekkert úti fyrir Norðurlandinu. Veiðin var tiltölulega jöfn, einkum eftir að veðrið batnaði. Karfann veiddum við á Melsekk og þar var mokveiði, það var reynt að stýra veiðinni með tilliti til þess hvað vinnslan réði við. Í sannleika sagt gekk veiðiferðin vel í alla staði enda í áhöfninni vanir og góðir menn sem leysa öll verkefni farsællega. Skipið mun halda á ný til veiða á laugardag og þá er 30 daga túr framundan,“ segir Bjarni Ólafur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.3.25 | 550,48 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.3.25 | 544,88 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.3.25 | 246,50 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.3.25 | 213,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.3.25 | 181,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.3.25 | 218,25 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.3.25 | 229,60 kr/kg |
20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.894 kg |
Þorskur | 2.884 kg |
Langa | 657 kg |
Steinbítur | 196 kg |
Karfi | 31 kg |
Ufsi | 28 kg |
Keila | 7 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 6.704 kg |
20.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 394 kg |
Steinbítur | 184 kg |
Þorskur | 162 kg |
Langa | 137 kg |
Karfi | 20 kg |
Keila | 18 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 922 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.3.25 | 550,48 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.3.25 | 544,88 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.3.25 | 246,50 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.3.25 | 213,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.3.25 | 181,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.3.25 | 218,25 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.3.25 | 229,60 kr/kg |
20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.894 kg |
Þorskur | 2.884 kg |
Langa | 657 kg |
Steinbítur | 196 kg |
Karfi | 31 kg |
Ufsi | 28 kg |
Keila | 7 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 6.704 kg |
20.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 394 kg |
Steinbítur | 184 kg |
Þorskur | 162 kg |
Langa | 137 kg |
Karfi | 20 kg |
Keila | 18 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 922 kg |