32% samdráttur í grásleppuráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til 32% minni grásleppuafla í ár en á …
Hafrannsóknastofnun leggur til 32% minni grásleppuafla í ár en á síðasta ári. mbl.is/Hafþór

Haf­rann­sókna­stofn­un legg­ur til að ekki verði veitt meira af grá­sleppu á yf­ir­stand­andi fisk­veiðiári en 2 .760 tonn. Það er 32% minni afli en ráðlagt há­mark á síðasta fisk­veiðiári. 

Þetta kem­ur fram í ráðgjöf sem birt hef­ur verið á vef Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. 

Þar seg­ir að ráðgjöf stofn­un­ar­inn­ar byggi að mestu á stofn­vísi­tölu úr stofn­mæl­ingu botn­fiska í mars 2025 (svo­kölluðu marsralli) en einnig frá ár­inu á und­an. Vísi­tala þessa árs var sú næst lægsta síðan að mæl­ing­ar hóf­ust 1985. Vísi­tala síðasta árs var einnig lág og vel und­ir lang­tíma meðaltali. 

Stofn­vísi­töl­ur hrogn­kelsa sveifl­ast milli ára, sem end­ur­spegla að hluta til óvissu í mæl­ing­un­um. Vegna þessa veg­ur stofn­vísi­tala sama árs 70% á móti 30% vægi vísi­tölu fyrra árs við út­reikn­ing ráðlagðs há­marks­afla,“ seg­ir á vef Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. 

Stofn­un­in legg­ur jafn­framt til að upp­hafsafla­mark fisk­veiðiárið 2025/2026 verði 662 tonn, sem er helm­ing­ur upp­hafsafla­marks í grá­sleppu fisk­veiðiárið 2024/​2025 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.5.25 516,03 kr/kg
Þorskur, slægður 13.5.25 559,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.5.25 410,67 kr/kg
Ýsa, slægð 13.5.25 318,09 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.5.25 227,67 kr/kg
Ufsi, slægður 13.5.25 288,92 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 13.5.25 247,69 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.5.25 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 7.676 kg
Ýsa 1.992 kg
Skarkoli 1.197 kg
Þorskur 229 kg
Samtals 11.094 kg
13.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 9.004 kg
Ýsa 1.641 kg
Steinbítur 362 kg
Ufsi 52 kg
Langa 16 kg
Samtals 11.075 kg
13.5.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.518 kg
Þorskur 4.406 kg
Ýsa 1.776 kg
Skarkoli 191 kg
Hlýri 37 kg
Langa 25 kg
Samtals 11.953 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.5.25 516,03 kr/kg
Þorskur, slægður 13.5.25 559,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.5.25 410,67 kr/kg
Ýsa, slægð 13.5.25 318,09 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.5.25 227,67 kr/kg
Ufsi, slægður 13.5.25 288,92 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 13.5.25 247,69 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.5.25 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 7.676 kg
Ýsa 1.992 kg
Skarkoli 1.197 kg
Þorskur 229 kg
Samtals 11.094 kg
13.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 9.004 kg
Ýsa 1.641 kg
Steinbítur 362 kg
Ufsi 52 kg
Langa 16 kg
Samtals 11.075 kg
13.5.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.518 kg
Þorskur 4.406 kg
Ýsa 1.776 kg
Skarkoli 191 kg
Hlýri 37 kg
Langa 25 kg
Samtals 11.953 kg

Skoða allar landanir »