„Þessi áform eru í fullkomnu samræmi við stefnu Viðreisnar sem er sú að það sem greitt er fyrir afnot af sjávarauðlindinni, veiðigjaldið, ráðist af markaðsverði,“ segir Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar í Norðausturkjördæmi, í samtali við Morgunblaðið.
„Ég hef alltaf sagt að það sé sanngjarnasta nálgunin, hvort sem hún myndi skila sér í hærra eða lægra veiðigjaldi. Þarna sjáum við að hún myndi skila hærra veiðigjaldi og ég bind miklar vonir við að það muni m.a. skila sér í því að við getum flýtt mikilvægri innviðauppbyggingu, t.d. í Norðausturkjördæmi þar sem mikil verðmæti verða til í sjávarútvegi,“ segir hann.
Spurður hvort hann hafi áhyggjur af því að hækkun veiðigjalds hefði neikvæð áhrif á fiskvinnsluna í kjördæminu, segir Ingvar að ekki sé ljóst hver þau yrðu á einstök fyrirtæki.
„Þetta var bara kynnt í gær, þannig að áhrifin á einstök fyrirtæki í mínu kjördæmi eða á landinu öllu eru eitthvað sem við eigum eftir að sjá. Sömuleiðis geri ég ráð fyrir að fyrirtækin muni skila inn umsögn við frumvarpsdrögin, þannig að þetta er rétt að byrja. Eins og báðir ráðherrarnir komu inn á þegar málið var kynnt, þá erum við að tala um tekjur sem eiga m.a. að fara í uppbyggingu innviða úti á landi sem síðan styður við atvinnuvegina á landsbyggðinni,“ segir Ingvar.
Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |