Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytt auðlindagjöld að lögum mun gjaldtaka af uppsjávartegundum miða við verð á uppboðsmarkaði í Noregi. Norskar útgerðir og fiskvinnslur búa þó við allt annan veruleika en þær íslensku, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afkoma meðal norskra útgerða hefur verið slæm undanfarin ár. Norðmenn hafa því gripið til þess ráðs að styrkja útgerðarrekstur í landinu til að tryggja rekstrarhæfni útgerða.
Norska ríkið niðurgreiðir meðal annars kostnað útgerða vegna kolefnisgjalds. Var fjárheimild slíkrar niðurgreiðslu hækkuð í síðustu fjárlögum landsins um rúmar 140 milljónir norskra króna og er áætlað að norski fiskiskipaflotinn verði styrktur um 500 milljónir norskra króna, jafnvirði rúmlega sex milljarða íslenskra króna, á árinu.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |