Útgerðir draga úr umsvifum

Útgerðir veigra sér við að fjárfesta vegna gjaldhækkana.
Útgerðir veigra sér við að fjárfesta vegna gjaldhækkana. mbl.is/Sigurður Bogi

Tillögur ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalds sem kynntar voru síðastliðinn þriðjudag hafa þegar leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki hafa frestað eða hætt við framkvæmdir og kaup á tækjum og búnaði.

Fyrirtæki sem þjónusta sjávarútveginn óttast skerta fjárfestingargetu útgerða og segja nýsköpun í sjávarútvegi í hættu.

„Við vorum með verkefni í einni vinnslu í sumar og okkur var tilkynnt í gær [fimmtudag] að því verður frestað. Svo erum við með verkefni í togara þar sem menn eru hættir við breytingar á kælikerfi. Þetta er strax farið að hafa áhrif á okkur,“ segir Freyr Friðriksson framkvæmdastjóri Kapps. „Það er grafalvarlegt ef menn ætla að keyra þetta í gegn,“ segir hann.

„Við erum þegar með afpöntun á einu fjárfestingarverkefni í vinnslubúnaði, við vonum að það verði bara frestun. Það er ljóst að þetta er okkur ekki til framdráttar,“ segir Páll Kristjánsson, framkvæmdastjóri Slippsins DNG á Akureyri. 

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag, laugardag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.3.25 502,10 kr/kg
Þorskur, slægður 31.3.25 695,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.3.25 417,21 kr/kg
Ýsa, slægð 31.3.25 312,92 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.3.25 170,64 kr/kg
Ufsi, slægður 31.3.25 228,61 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 31.3.25 262,06 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 1.709 kg
Þorskur 588 kg
Steinbítur 453 kg
Ýsa 172 kg
Sandkoli 41 kg
Þykkvalúra 26 kg
Samtals 2.989 kg
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet
Þorskur 3.545 kg
Samtals 3.545 kg
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 1.208 kg
Steinbítur 605 kg
Keila 195 kg
Hlýri 90 kg
Ýsa 19 kg
Ufsi 13 kg
Skarkoli 5 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.137 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.3.25 502,10 kr/kg
Þorskur, slægður 31.3.25 695,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.3.25 417,21 kr/kg
Ýsa, slægð 31.3.25 312,92 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.3.25 170,64 kr/kg
Ufsi, slægður 31.3.25 228,61 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 31.3.25 262,06 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 1.709 kg
Þorskur 588 kg
Steinbítur 453 kg
Ýsa 172 kg
Sandkoli 41 kg
Þykkvalúra 26 kg
Samtals 2.989 kg
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet
Þorskur 3.545 kg
Samtals 3.545 kg
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 1.208 kg
Steinbítur 605 kg
Keila 195 kg
Hlýri 90 kg
Ýsa 19 kg
Ufsi 13 kg
Skarkoli 5 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.137 kg

Skoða allar landanir »