Þingmenn stjórnarflokkanna í atvinnuveganefnd hafa boðað umræður á fundi nefndarinnar í fyrramálið um óvænt frumvarp sem miðar að því að endurvekja fyrra fyrirkomulag um leyfisveitingar fyrir grásleppuveiðar og afnema kvótasetningu sem kom til sögunnar með lögum í fyrra.
Grásleppan var kvótasett á síðasta ári með þann megintilgang að tryggja sjálfbærar grásleppuveiðar sem þóttu ómarkvissar og ófyrirsjáanlegar, en þær höfðu áður verið háðar rétti til veiða samkvæmt leyfum frá Fiskistofu.
Formaður nefndarinnar er Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, en í nefndinni er einnig Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, sem sagði sig úr vinstri grænum á síðasta ári fyrir að samþykkja frumvarp um kvótasetningu grásleppu.
Frumvarpið sem nú verður tekið fyrir í nefndinni er ekki á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.
„Grásleppuveiðar skulu háðar sérstöku leyfi Fiskistofu og eiga þeir bátar einir kost á slíku leyfi sem rétt áttu til leyfis á grásleppuvertíðinni 1997 samkvæmt reglum þar um,“ segir í frumvarpinu.
Í greinargerð frumvarpsins segir að kvótasetningin þjóni hvorki hagsmunum atvinnugreinarinnar né nytjastofnsins og þar með þjóni það ekki hagsmunum almennings.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.5.25 | 516,05 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.5.25 | 562,49 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.5.25 | 414,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.5.25 | 429,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.5.25 | 224,53 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.5.25 | 273,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.5.25 | 264,75 kr/kg |
Litli karfi | 13.5.25 | 10,00 kr/kg |
14.5.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.896 kg |
Ýsa | 2.659 kg |
Steinbítur | 282 kg |
Skarkoli | 46 kg |
Keila | 30 kg |
Langa | 11 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 10.934 kg |
14.5.25 Sara ÍS 186 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 430 kg |
Samtals | 430 kg |
14.5.25 Falkvard ÍS 62 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 785 kg |
Samtals | 785 kg |
14.5.25 Mardöll BA 37 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 759 kg |
Ufsi | 41 kg |
Samtals | 800 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.5.25 | 516,05 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.5.25 | 562,49 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.5.25 | 414,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.5.25 | 429,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.5.25 | 224,53 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.5.25 | 273,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.5.25 | 264,75 kr/kg |
Litli karfi | 13.5.25 | 10,00 kr/kg |
14.5.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.896 kg |
Ýsa | 2.659 kg |
Steinbítur | 282 kg |
Skarkoli | 46 kg |
Keila | 30 kg |
Langa | 11 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 10.934 kg |
14.5.25 Sara ÍS 186 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 430 kg |
Samtals | 430 kg |
14.5.25 Falkvard ÍS 62 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 785 kg |
Samtals | 785 kg |
14.5.25 Mardöll BA 37 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 759 kg |
Ufsi | 41 kg |
Samtals | 800 kg |