Óvænt frumvarp um grásleppuveiðar tekið fyrir

Sigurjón Þórðarson er formaður atvinnuveganefndar.
Sigurjón Þórðarson er formaður atvinnuveganefndar.

Þingmenn stjórnarflokkanna í atvinnuveganefnd hafa boðað umræður á fundi nefndarinnar í fyrramálið um óvænt frumvarp sem miðar að því að endurvekja fyrra fyrirkomulag um leyfisveitingar fyrir grásleppuveiðar og afnema kvótasetningu sem kom til sögunnar með lögum í fyrra.

Grá­slepp­an var kvóta­sett á síðasta ári með þann meg­in­til­gang að tryggja sjálf­bær­ar grá­sleppu­veiðar sem þóttu ómark­viss­ar og ófyr­ir­sjá­an­leg­ar, en þær höfðu áður verið háðar rétti til veiða sam­kvæmt leyf­um frá Fiski­stofu.

Formaður nefndarinnar er Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, en í nefndinni er einnig Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, sem sagði sig úr vinstri grænum á síðasta ári fyrir að samþykkja frumvarp um kvótasetningu grásleppu. 

Frumvarpið sem nú verður tekið fyrir í nefndinni er ekki á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. 

Kvótasetning afnumin og þess í stað leyfisveiting frá Fiskistofu

„Grásleppuveiðar skulu háðar sérstöku leyfi Fiskistofu og eiga þeir bátar einir kost á slíku leyfi sem rétt áttu til leyfis á grásleppuvertíðinni 1997 samkvæmt reglum þar um,“ segir í frumvarpinu.

Í greinargerð frumvarpsins segir að kvótasetningin þjóni hvorki hagsmunum atvinnugreinarinnar né nytjastofnsins og þar með þjóni það ekki hagsmunum almennings.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.25 556,26 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.25 723,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.25 426,95 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.25 421,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.25 150,55 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.25 267,84 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.25 330,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Natalia NS 90 Línutrekt
Ýsa 446 kg
Þorskur 274 kg
Steinbítur 145 kg
Keila 5 kg
Karfi 5 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 877 kg
2.4.25 Glettingur NS 100 Grásleppunet
Grásleppa 1.490 kg
Þorskur 1.062 kg
Skarkoli 238 kg
Samtals 2.790 kg
2.4.25 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.337 kg
Þorskur 133 kg
Skarkoli 18 kg
Þykkvalúra 2 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.25 556,26 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.25 723,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.25 426,95 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.25 421,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.25 150,55 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.25 267,84 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.25 330,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Natalia NS 90 Línutrekt
Ýsa 446 kg
Þorskur 274 kg
Steinbítur 145 kg
Keila 5 kg
Karfi 5 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 877 kg
2.4.25 Glettingur NS 100 Grásleppunet
Grásleppa 1.490 kg
Þorskur 1.062 kg
Skarkoli 238 kg
Samtals 2.790 kg
2.4.25 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.337 kg
Þorskur 133 kg
Skarkoli 18 kg
Þykkvalúra 2 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »