„Við forðuðum öllum þremur bátunum úr höfninni í Grindavík, það er nú byrjað að gjósa, ætli þeir hefðu ekki lokast inni bara,“ segir Óskar Þórður Sveinsson, útgerðarstjóri hjá Einhamri Seafood.
Aðspurður segir Óskar að sér lítist ekki nógu vel á stöðuna, miðað við hvar gosið er að koma upp.
„Þetta er alveg við varnargarðana, þetta er nýbyrjað en mér sýnist þetta vera að skríða yfir varnargarðinn núna, þannig að þetta mun leka inn í Grindavík.
Nú þurfum við bara að bíða og sjá hvernig þetta þróast, mér sýnist sprungan vera að opnast til suðurs. Þetta lítur ekki vel út en við erum alla vega búnir að forða bátunum.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.4.25 | 558,37 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.4.25 | 717,70 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.4.25 | 442,41 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.4.25 | 373,98 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.4.25 | 229,08 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.4.25 | 263,79 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.4.25 | 227,75 kr/kg |
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.371 kg |
Þorskur | 218 kg |
Skarkoli | 24 kg |
Rauðmagi | 6 kg |
Ýsa | 3 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.623 kg |
2.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Steinbítur | 3.830 kg |
Ýsa | 627 kg |
Þorskur | 566 kg |
Sandkoli | 77 kg |
Skarkoli | 56 kg |
Grásleppa | 24 kg |
Samtals | 5.180 kg |
2.4.25 Jökla ST 200 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.566 kg |
Þorskur | 364 kg |
Steinbítur | 19 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Samtals | 2.968 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.4.25 | 558,37 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.4.25 | 717,70 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.4.25 | 442,41 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.4.25 | 373,98 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.4.25 | 229,08 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.4.25 | 263,79 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.4.25 | 227,75 kr/kg |
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.371 kg |
Þorskur | 218 kg |
Skarkoli | 24 kg |
Rauðmagi | 6 kg |
Ýsa | 3 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.623 kg |
2.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Steinbítur | 3.830 kg |
Ýsa | 627 kg |
Þorskur | 566 kg |
Sandkoli | 77 kg |
Skarkoli | 56 kg |
Grásleppa | 24 kg |
Samtals | 5.180 kg |
2.4.25 Jökla ST 200 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.566 kg |
Þorskur | 364 kg |
Steinbítur | 19 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Samtals | 2.968 kg |