Líf í Grindavíkurhöfn: Stefna á fulla keyrslu

Landað í Grindavík fyrr í dag.
Landað í Grindavík fyrr í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var líf­legt um að lit­ast í Grinda­vík­ur­höfn í dag þrátt jarðhrær­ing­ar á Reykja­nesskag­an­um að und­an­förnu. Fram­kvæmda­stjóri Vís­is reikn­ar með „fullri keyrslu“ næstu mánuðina.

„Við fór­um inn með helm­ing af mann­skap og tók­um hálf­an dag. Svo reikn­um við bara með fullri keyrslu von­andi næstu mánuði eins og við erum búin að gera síðan 1. sept­em­ber,“ seg­ir Pét­ur Haf­steinn Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Vís­is, í sam­tali við mbl.is. 

Blaðamaður og ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins voru á vett­vangi þegar línu­skip Vís­is hf. í Grinda­vík, Sig­hvat­ur GK-57, landaði í Grinda­vík­ur­höfn en hann kom í land með ríf­lega 70 tonn af þorski, ýsu, löngu og stein­bít.

Hér má sjá mynd tekna úr loft af lönduninni.
Hér má sjá mynd tekna úr loft af lönd­un­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Voru með mikið af fiski í hús­un­um er það gaus

Pét­ur seg­ir að starf­semi Vís­is hafi legið niðri á mánu­dag­inn þegar gaus en hann seg­ir að frá  og með morg­un­deg­in­um hefj­ist á ný full starf­semi. 

Fyr­ir­tækið er með heil­mikla starf­semi í Grinda­vík og er t.a.m. með salt­fisk­vinnslu og frysti­hús í bæn­um.

„Það lönduðu tveir um helg­ina á laug­ar­deg­in­um úr Vest­manna­eyj­um þannig við vor­um með óvenju mikið af fiski í hús­un­um núna þegar það gaus. Svo landaði Páll [Jóns­son GK] nátt­úru­lega á sunnu­deg­in­um,“ seg­ir Pét­ur. 

Frá lönduninni.
Frá lönd­un­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Bærinn í bakgrunni.
Bær­inn í bak­grunni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 485,82 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 496,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 434,56 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 188,17 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 158,85 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 269,06 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.7.25 Natalia NS 90 Handfæri
Þorskur 792 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 796 kg
10.7.25 Víkari ÍS 137 Handfæri
Þorskur 833 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 847 kg
10.7.25 Elfríð Ósk NK 40 Handfæri
Þorskur 776 kg
Samtals 776 kg
10.7.25 Sara ÍS 186 Handfæri
Þorskur 795 kg
Samtals 795 kg
10.7.25 Axel NS 15 Handfæri
Þorskur 773 kg
Samtals 773 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 485,82 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 496,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 434,56 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 188,17 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 158,85 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 269,06 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.7.25 Natalia NS 90 Handfæri
Þorskur 792 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 796 kg
10.7.25 Víkari ÍS 137 Handfæri
Þorskur 833 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 847 kg
10.7.25 Elfríð Ósk NK 40 Handfæri
Þorskur 776 kg
Samtals 776 kg
10.7.25 Sara ÍS 186 Handfæri
Þorskur 795 kg
Samtals 795 kg
10.7.25 Axel NS 15 Handfæri
Þorskur 773 kg
Samtals 773 kg

Skoða allar landanir »