Líf í Grindavíkurhöfn: Stefna á fulla keyrslu

Landað í Grindavík fyrr í dag.
Landað í Grindavík fyrr í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var líf­legt um að lit­ast í Grinda­vík­ur­höfn í dag þrátt jarðhrær­ing­ar á Reykja­nesskag­an­um að und­an­förnu. Fram­kvæmda­stjóri Vís­is reikn­ar með „fullri keyrslu“ næstu mánuðina.

„Við fór­um inn með helm­ing af mann­skap og tók­um hálf­an dag. Svo reikn­um við bara með fullri keyrslu von­andi næstu mánuði eins og við erum búin að gera síðan 1. sept­em­ber,“ seg­ir Pét­ur Haf­steinn Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Vís­is, í sam­tali við mbl.is. 

Blaðamaður og ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins voru á vett­vangi þegar línu­skip Vís­is hf. í Grinda­vík, Sig­hvat­ur GK-57, landaði í Grinda­vík­ur­höfn en hann kom í land með ríf­lega 70 tonn af þorski, ýsu, löngu og stein­bít.

Hér má sjá mynd tekna úr loft af lönduninni.
Hér má sjá mynd tekna úr loft af lönd­un­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Voru með mikið af fiski í hús­un­um er það gaus

Pét­ur seg­ir að starf­semi Vís­is hafi legið niðri á mánu­dag­inn þegar gaus en hann seg­ir að frá  og með morg­un­deg­in­um hefj­ist á ný full starf­semi. 

Fyr­ir­tækið er með heil­mikla starf­semi í Grinda­vík og er t.a.m. með salt­fisk­vinnslu og frysti­hús í bæn­um.

„Það lönduðu tveir um helg­ina á laug­ar­deg­in­um úr Vest­manna­eyj­um þannig við vor­um með óvenju mikið af fiski í hús­un­um núna þegar það gaus. Svo landaði Páll [Jóns­son GK] nátt­úru­lega á sunnu­deg­in­um,“ seg­ir Pét­ur. 

Frá lönduninni.
Frá lönd­un­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Bærinn í bakgrunni.
Bær­inn í bak­grunni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.5.25 380,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.5.25 574,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.5.25 487,89 kr/kg
Ýsa, slægð 9.5.25 98,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.5.25 143,74 kr/kg
Ufsi, slægður 8.5.25 169,79 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 9.5.25 266,30 kr/kg
Litli karfi 9.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.5.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 597 kg
Þorskur 325 kg
Ýsa 312 kg
Hlýri 209 kg
Skarkoli 51 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.495 kg
9.5.25 Háey I ÞH 295 Lína
Steinbítur 614 kg
Þorskur 533 kg
Keila 88 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.256 kg
9.5.25 Sævaldur SI 38 Handfæri
Þorskur 673 kg
Ýsa 7 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 682 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.5.25 380,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.5.25 574,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.5.25 487,89 kr/kg
Ýsa, slægð 9.5.25 98,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.5.25 143,74 kr/kg
Ufsi, slægður 8.5.25 169,79 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 9.5.25 266,30 kr/kg
Litli karfi 9.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.5.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 597 kg
Þorskur 325 kg
Ýsa 312 kg
Hlýri 209 kg
Skarkoli 51 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.495 kg
9.5.25 Háey I ÞH 295 Lína
Steinbítur 614 kg
Þorskur 533 kg
Keila 88 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.256 kg
9.5.25 Sævaldur SI 38 Handfæri
Þorskur 673 kg
Ýsa 7 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 682 kg

Skoða allar landanir »