„Þjóðin kaus breytingar“

María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar, segir markmið stjórnvalda að fá …
María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar, segir markmið stjórnvalda að fá réttlátt gjald fyrir afnot af auðlind þjóðarinnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það er ekki markmið stjórnvalda að kippa stoðum undan ákveðnum samfélögum. Það er markmiðið að fá réttlátt gjald fyrir auðlindirnar,“ segir María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar úr Norðvesturkjördæmi, í pistli um fyrirhugaða hækkun veiðigjalds í Morgunblaðinu í dag.

Hún segir tilganginn að nýat fjármunina sem fást með gjaldhækkuninni í innviðauppbyggingu. „Við blasir innviðaskuld upp á 680 milljarða. Sem bregðast verður við með öllum tiltækum ráðum.“

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um st´rofellda hækkun veiðigjalds var kynnt í síðustu viku og hefur sætt umfagnsmikilli gagnrýni forsvarsmanna sveitarfélaga á landsbyggðinni, fjölskylduútgerða og tæknifyrirtæknja sem þjónusta sjávarútveginn.

„Ég hef fylgst vel með umræðunni sem sprottið hefur upp vegna þessa, lagt mig fram um að hlusta, skynja og skilja. Þó svo að umræðan hafi á köflum verið fyrirsjáanleg, þá hefur hún verið mestmegnis góð. Þegar breytingar eru gerðar sem geta haft áhrif á atvinnustarfsemi skiptir miklu máli að tryggja gott samtal og gott samráð. Þannig tryggjum við að ákvarðanir séu teknar á grundvelli staðreynda,“ skrifar María Rut.

Hún segir eðlilegt að sveitarfélög og þeir sem reka smærri útgerðir velti fyrir sér möguleg áhrif hærra veiðigjalds á rekstur. Það sé þó hlutverk stjórnmálamanna að hlusta á þau sjónarmið. „Þannig virkar samráð.“

„Við búum saman í samfélagi og greiðum okkar til þess að það gangi upp. Það ríkir vissulega ákveðin tortryggni gagnvart því að umræddir fjármunir skili sér raunverulega í aukna fjárfestingu í innviðum eða þjónustu. Það er skiljanlegt, miðað við reynslu fyrri ára. Það urðu hrein stjórnarskipti. Þjóðin kaus breytingar. Og það er það sem hún mun fá,“ segir hún í pistli sínum.

Pistil Maríu Rutar má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,87 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 713,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 447,81 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,87 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 713,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 447,81 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »