Vegur mun þyngra á landsbyggðinni

Kort/mbl.is

Í þremur sveitarfélögum voru greidd veiðigjöld sem námu yfir þrjú hundruð þúsund krónum á hvern íbúa árið 2023. Voru það Vestmannaeyjar með 392.753 krónur, Snæfellsbær með 343 þúsund krónur og svo Fjarðabyggð með 335.325 krónur.

Þetta má lesa úr samantekt sem Bláa hagkerfið ehf. tók saman fyrir Morgunblaðið.

Þar má sjá hve umsvifamikill sjávarútvegurinn er í einstökum sveitarfélögum og voru þau tíu þar sem greidd voru veiðigjöld sem námu yfir hundrað þúsund krónum á hvern íbúa. Auk þeirra sem þegar hafa verið nefnd voru það Grindavík, Hornafjörður, Grýtubakkahreppur, Bolungarvík, Grundarfjörður, Kaldrananeshreppur og Vesturbyggð.

Sveitarfélög þar sem sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífi byggðarinnar hafa skilað inn umsögnum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um stórfellda hækkun veiðigjalda þar sem þau lýsa áhyggjum af áformunum.

Nánar er fjallað um umsagnir sveitarfélaga um veiðigjaldsfrumvarp ríkisstjórnarinnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.4.25 603,80 kr/kg
Þorskur, slægður 3.4.25 700,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.4.25 471,45 kr/kg
Ýsa, slægð 3.4.25 431,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.4.25 192,55 kr/kg
Ufsi, slægður 3.4.25 234,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 3.4.25 273,22 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.4.25 Máni DA 68 Grásleppunet
Grásleppa 1.724 kg
Þorskur 505 kg
Samtals 2.229 kg
4.4.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 9.374 kg
Ýsa 565 kg
Langa 391 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 19 kg
Keila 14 kg
Skötuselur 13 kg
Samtals 10.398 kg
3.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.934 kg
Langa 1.469 kg
Keila 171 kg
Steinbítur 45 kg
Þorskur 36 kg
Ufsi 17 kg
Samtals 5.672 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.4.25 603,80 kr/kg
Þorskur, slægður 3.4.25 700,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.4.25 471,45 kr/kg
Ýsa, slægð 3.4.25 431,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.4.25 192,55 kr/kg
Ufsi, slægður 3.4.25 234,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 3.4.25 273,22 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.4.25 Máni DA 68 Grásleppunet
Grásleppa 1.724 kg
Þorskur 505 kg
Samtals 2.229 kg
4.4.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 9.374 kg
Ýsa 565 kg
Langa 391 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 19 kg
Keila 14 kg
Skötuselur 13 kg
Samtals 10.398 kg
3.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.934 kg
Langa 1.469 kg
Keila 171 kg
Steinbítur 45 kg
Þorskur 36 kg
Ufsi 17 kg
Samtals 5.672 kg

Skoða allar landanir »